Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 15:47 Alcaraz mætti snöggklipptur til leiks og fór auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina. EPA/BRIAN HIRSCHFELD Tennisstjarnan Carloz Alcaraz mætti snoðaður til leiks á opna bandaríska meistaramótið í gærkvöldi. Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri. Tennis Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri.
Tennis Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira