Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2025 17:00 Trent Alexander-Arnold verður ekki með enska landsliðinu í næstu leikjum. Getty/Ion Alcoba Beitia Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira