Feðgarnir slógust eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 12:03 Myndband náðist af feðgunum í svakalegum slagsmálum eftir tapleik sonarins/bróðursins. x Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025 Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð HSÍ skiptir út merki sambandsins Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Sjá meira
Kansas State var í æfingaferð í Evrópu og spilaði æfingarleik við Iowa State í Dublin á Írlandi. Eftir leikinn þá náðist myndband af því þegar faðir og bróðir leikstjórnandans voru að slást fyrir utan leikvanginn en Kansas State hafði tapað leiknum 24-21. Kansas State quarterback Avery Johnson’s dad, brother get into wild brawl after loss in Ireland https://t.co/9xN87VbCNc pic.twitter.com/JoSCvO9QSz— New York Post (@nypost) August 25, 2025 Feðgarnir tókust vel á og enduðu báðir í götunni eins og sjá mátti með því að fletta hér fyrir neðan. Svo mikið gekk á að það þurfti marga menn til að slíta þá í sundur. Mark Johnson, faðirinn og Anthony Johnson, bróðurinn, sendu seinna frá sér yfirlýsingu eftir að myndbandið fór á flug á netinu. Þar báðust þeir afsökunar á hegðun sinni. „Við biðjumst innilega afsökunar á hegðun okkar eftir leikinn á Írlandi. Hugsunarlaust þras vatt upp á sig og endaði með ástæðulausum slagsmálum. Við höfum leyst okkar deilumál og tökum fulla ábyrgð á okkar hegðun. Við höfum beðið alla í fjölskyldu okkar afsökunar og biðjum nú alla hjá Kansas State University og stuðningsmenn liðsins líka afsökunar,“ sagði í sameiginlegri afsökunarbeiðni feðganna. After yesterday's 24-21 loss to Iowa State in Ireland, Avery Johnson's dad & brother got into a fight...with each other. Both of them apologized in a joint statement earlier this morning pic.twitter.com/SIlxrmaSkY— Lee Harvey (@MusikFan4Life) August 24, 2025
Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð HSÍ skiptir út merki sambandsins Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki