Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2025 10:30 Inga Sæland flytur opnunarerindi fundarins. Vísir/Anton Brink Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi í dag og munu breytingarnar eru umfangsmiklar og fela í sér nýja nálgun. Þetta kemur fram á vef félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. Þar segir að nýja kerfið sé einfaldara, greiðslur hækki, dregið sé úr tekjutengingum og fólki gert auðveldara að taka þátt á vinnumarkaði kjósi það svo. „Stuðningur er aukinn við fólk í endurhæfingu og áhersla lögð á að hindra að fólk falli milli kerfa og endi með ótímabært örorkumat. Í tilefni dagsins stendur félags- og húsnæðismálaráðuneytið fyrir fundi í streymi þann 1. september kl. 11:00 þar sem farið verður yfir þær umbætur sem nýja kerfið hefur í för með sér.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: Ávarp ráðherra Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra Ný hugmyndafræði með nýju kerfi Huld Magnúsdóttir, forstjóri TRAuðbjörg Nanna Ingvarsdóttir, sviðsstjóri örorkusviðs hjá TRSvanbjörg Berg Sigmarsdóttir, sviðsstjóri endurhæfingarsviðs hjá TR Aukin atvinnutækifæri Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar Aukin endurhæfing Vigdís Jónsdóttir, forstjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs Aukin samvinna Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Fundarstjóri: Jón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Félagsmál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. Þar segir að nýja kerfið sé einfaldara, greiðslur hækki, dregið sé úr tekjutengingum og fólki gert auðveldara að taka þátt á vinnumarkaði kjósi það svo. „Stuðningur er aukinn við fólk í endurhæfingu og áhersla lögð á að hindra að fólk falli milli kerfa og endi með ótímabært örorkumat. Í tilefni dagsins stendur félags- og húsnæðismálaráðuneytið fyrir fundi í streymi þann 1. september kl. 11:00 þar sem farið verður yfir þær umbætur sem nýja kerfið hefur í för með sér.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: Ávarp ráðherra Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra Ný hugmyndafræði með nýju kerfi Huld Magnúsdóttir, forstjóri TRAuðbjörg Nanna Ingvarsdóttir, sviðsstjóri örorkusviðs hjá TRSvanbjörg Berg Sigmarsdóttir, sviðsstjóri endurhæfingarsviðs hjá TR Aukin atvinnutækifæri Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar Aukin endurhæfing Vigdís Jónsdóttir, forstjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs Aukin samvinna Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Fundarstjóri: Jón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Félagsmál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira