Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2025 10:08 Erla María Árnadóttir og Vilhjálmur Kári Haraldsson. Eimskip hefur ráðið Erlu Maríu Árnadóttur sem mannauðsstjóra félagsins. Hún mun leiða mannauðsdeild Eimskips og samræma og þróa stefnu félagsins í mannauðsmálum á alþjóðavísu. Samhliða ráðningu Erlu tekur Vilhjálmur Kári Haraldsson, sem gegnt hefur stöðu mannauðsstjóra hjá félaginu undanfarin ár, við sem mannauðsstjóri á skrifstofu Eimskips í Rotterdam í Hollandi. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að mannauðsdeildin sé hluti af Mannauðs- og samskiptasviði félagsins sem fari einnig með markaðs- og samskiptamál. „Erla hóf störf hjá Eimskip árið 2009 sem verkefnastjóri í upplýsingatæknideild og hefur síðan þá gegnt fjölbreyttum hlutverkum innan félagsins. Hún hefur meðal annars starfað í markaðsdeild og sem fræðslustjóri, en lengst af starfað í mannauðsmálum. Árið 2024 lét hún af störfum hjá félaginu og kemur nú aftur til Eimskips frá Travel Connect, þar sem hún starfaði sem mannauðsstjóri. Erla er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands, auk þess að hafa lokið grunnnámi í markþjálfun,“ segir í tilkynningunni. Um Vilhjálm segir að hann hafi hafið störf hjá Eimskip árið 2021 og gegnt lykilhlutverki í mótun og þróun mannauðsmála á undanförnum árum. „Í nýju starfi mun hann leiða mannauðsmál í Hollandi og styðja við stjórnendur og starfsfólk á staðnum. Hann er með B.Ed.-gráðu í kennarafræðum og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Vilhjálmur býr yfir 20 ára reynslu úr mannauðsstörfum hjá fjölbreyttum fyrirtækjum og stofnunum. Hann hefur einnig starfað sem knattspyrnuþjálfari í um 30 ár og er með UEFA A þjálfararéttindi.“ Vistaskipti Eimskip Mannauðsmál Skipaflutningar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að mannauðsdeildin sé hluti af Mannauðs- og samskiptasviði félagsins sem fari einnig með markaðs- og samskiptamál. „Erla hóf störf hjá Eimskip árið 2009 sem verkefnastjóri í upplýsingatæknideild og hefur síðan þá gegnt fjölbreyttum hlutverkum innan félagsins. Hún hefur meðal annars starfað í markaðsdeild og sem fræðslustjóri, en lengst af starfað í mannauðsmálum. Árið 2024 lét hún af störfum hjá félaginu og kemur nú aftur til Eimskips frá Travel Connect, þar sem hún starfaði sem mannauðsstjóri. Erla er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands, auk þess að hafa lokið grunnnámi í markþjálfun,“ segir í tilkynningunni. Um Vilhjálm segir að hann hafi hafið störf hjá Eimskip árið 2021 og gegnt lykilhlutverki í mótun og þróun mannauðsmála á undanförnum árum. „Í nýju starfi mun hann leiða mannauðsmál í Hollandi og styðja við stjórnendur og starfsfólk á staðnum. Hann er með B.Ed.-gráðu í kennarafræðum og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Vilhjálmur býr yfir 20 ára reynslu úr mannauðsstörfum hjá fjölbreyttum fyrirtækjum og stofnunum. Hann hefur einnig starfað sem knattspyrnuþjálfari í um 30 ár og er með UEFA A þjálfararéttindi.“
Vistaskipti Eimskip Mannauðsmál Skipaflutningar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira