KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2025 12:07 Dómarar leiksins, frá Lettlandi, Tyrklandi og Noregi, hafa ekki fengið hlýjar kveðjur frá Íslandi eftir að hafa hreinlega tekið yfir leikinn undir lokin. Vísir/Hulda Margrét Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. Mönnum var heitt í hamsi eftir leik gærkvöldsins og sjaldan hefur rólyndismaðurinn Craig Pedersen sést eins æstur og hann var eftir leik. Ísland hafði unnið sig inn í leikinn eftir að hafa verið 16 stigum undir og komust yfir á kafla í fjórða leikhluta. Eftir það tók við dómarakonsert og síðustu mínútur leiksins fóru fram á vítalínunni, þar sem Pólverjar gerðu út um leikinn. Þrjár stórar ákvarðanir réðu úrslitum leiksins, allar umdeildar. Todd Warnick, alþjóðadómari til margra ára á vegum FIBA og dómaraþjálfari, segir allar þrjár hreinlega rangar. Í umfjöllun RÚV sögðu sérfræðingarnir og körfuboltaþjálfararnir Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson hafa verið svindlað á íslenska liðinu og að kollegar erlendis frá hefðu sent þeim skeyti, spyrjandi hvers kyns skandall hefði átt sér stað í Katowice. KKÍ hefur nú brugðist við með því að senda formlega kvörtun til FIBA og evrópska sambandsins FIBA Europe. Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari Íslands, sagði líklegt að KKÍ myndi senda kvörtun til hærra stjórnstigs vegna málsins. Í kjölfarið staðfestu Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, og Hörður Unnsteinsson, afreksstjóri sambandsins, í samtali við Vísi, að kvörtun yrði send til FIBA. Ólíklegt er að kvörtunin skili miklu enda leikurinn búinn og gerður. Formsins vegna kemur KKÍ hins vegar kvörtuninni áleiðis vegna vinnubragða dómaranna þriggja á leik gærkvöldsins. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Mönnum var heitt í hamsi eftir leik gærkvöldsins og sjaldan hefur rólyndismaðurinn Craig Pedersen sést eins æstur og hann var eftir leik. Ísland hafði unnið sig inn í leikinn eftir að hafa verið 16 stigum undir og komust yfir á kafla í fjórða leikhluta. Eftir það tók við dómarakonsert og síðustu mínútur leiksins fóru fram á vítalínunni, þar sem Pólverjar gerðu út um leikinn. Þrjár stórar ákvarðanir réðu úrslitum leiksins, allar umdeildar. Todd Warnick, alþjóðadómari til margra ára á vegum FIBA og dómaraþjálfari, segir allar þrjár hreinlega rangar. Í umfjöllun RÚV sögðu sérfræðingarnir og körfuboltaþjálfararnir Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson hafa verið svindlað á íslenska liðinu og að kollegar erlendis frá hefðu sent þeim skeyti, spyrjandi hvers kyns skandall hefði átt sér stað í Katowice. KKÍ hefur nú brugðist við með því að senda formlega kvörtun til FIBA og evrópska sambandsins FIBA Europe. Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari Íslands, sagði líklegt að KKÍ myndi senda kvörtun til hærra stjórnstigs vegna málsins. Í kjölfarið staðfestu Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, og Hörður Unnsteinsson, afreksstjóri sambandsins, í samtali við Vísi, að kvörtun yrði send til FIBA. Ólíklegt er að kvörtunin skili miklu enda leikurinn búinn og gerður. Formsins vegna kemur KKÍ hins vegar kvörtuninni áleiðis vegna vinnubragða dómaranna þriggja á leik gærkvöldsins.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum