Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:47 Lionel Messi með þremur sonum sínum fyrir leikinn í nótt. EPA/ADAN GONZALEZ Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025 HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira