Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2025 20:05 Stór hópur eldri borgara mætir í leikfimina tvisvar í viku hjá Trausta Rafni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eldri borgarar á Selfossi eru duglegir að hreyfa sig því að stór hópur þeirra mætir í leikfimi tvisvar í viku í sérstaka heilsueflingu undir stjórn íþróttakennara. Leikfimin kostar ekki krónu, allt í boði Sveitarfélagsins Árborgar. Hér erum við að tala um heilsueflingu fyrir 60 plús íbúa en kennari í tímunum er Trausti Rafn. Hægt er að velja um mismunandi tímasetningar á þriðjudögum og fimmtudögum en hver tími er klukkustund. Svo eru líka tímar á Stokkseyri og Eyrarbakka. „Þetta er mjög vel sótt í sveitarfélaginu. Eins og í þessum tíma, sem þú ert að heimsækja núna eru um 80 manns og í öllu sveitarfélaginu þá eru að sækja kannski eitthvað í kringum 150 manns þessa þjónustu”, segir Trausti Rafn Björnsson, forstöðumaður 60 plús heilsueflingar í Sveitarfélaginu Árborg. Trausti Rafn Björnsson, sem er forstöðumaður 60 plús heilsueflingar í Sveitarfélaginu ÁrborgMagnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu svona að láta fólkið aðallega gera? „Við erum að gera allskyns hluti. Við erum að vinna með teygjur, handlóð og eigin líkamsþyngd. Við tökum á mörgum hlutum og mörgum vöðvahópum,” bætir Trausti Rafn við. Ekkert kostar í leikfimina, Sveitarfélagið Árborg býður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þátttakendurnir eru alsælir með tímana og æfingarnar hjá Trausta. „Þetta er líka félagslegt, þetta er ekki bara hreyfing heldur kemur fólk saman og spjallar,” segir Jón Vilhjálmsson. „Þetta er alveg frábært, maður bara hlakkar til hvers dags,” segir Ingibjörg S. Guðmundsdóttir. Og gaman að sjá þessa miklu þátttöku, er það ekki? „Já, það er það, það eru alltaf að koma ný og ný andlit, sem maður hefur ekki séð áður og mikil þátttaka bara,” segir Ingibjörg. Hvað segir þú, ert þetta ekki skemmtilegt? „Bara æðislegt, ég er rosalega ánægð með þetta. Þjálfarinn er alveg frábær og besta leikfimin, sem ég hef komist í, búin að prófa víða,” segir Árný Heiðarsdóttir. „Þetta er alveg frábært maður. Það er stutt síðan að ég flutti á Selfoss og það er allt í gangi hérna, þannig að manni líður bara vel eftir svona leikfimi,” segir Karl Helgi Gíslason. „Þetta er alveg toppurinn,” segir Sigríður Sæland. Og allt í boði sveitarfélagsins? „Allt í boði, þetta er frábært félag og sveitarfélag að gefa okkur þetta tækifæri að vera svona saman og hafa gleðina með okkur,” segir Sigríður alsæl með leikfimina. Karl Helgi Gíslason, þátttakandi í leikfiminni en hann er mjög ánægður með tímana og að fá þetta tækifæri til aukinnar hreyfingar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Hér erum við að tala um heilsueflingu fyrir 60 plús íbúa en kennari í tímunum er Trausti Rafn. Hægt er að velja um mismunandi tímasetningar á þriðjudögum og fimmtudögum en hver tími er klukkustund. Svo eru líka tímar á Stokkseyri og Eyrarbakka. „Þetta er mjög vel sótt í sveitarfélaginu. Eins og í þessum tíma, sem þú ert að heimsækja núna eru um 80 manns og í öllu sveitarfélaginu þá eru að sækja kannski eitthvað í kringum 150 manns þessa þjónustu”, segir Trausti Rafn Björnsson, forstöðumaður 60 plús heilsueflingar í Sveitarfélaginu Árborg. Trausti Rafn Björnsson, sem er forstöðumaður 60 plús heilsueflingar í Sveitarfélaginu ÁrborgMagnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu svona að láta fólkið aðallega gera? „Við erum að gera allskyns hluti. Við erum að vinna með teygjur, handlóð og eigin líkamsþyngd. Við tökum á mörgum hlutum og mörgum vöðvahópum,” bætir Trausti Rafn við. Ekkert kostar í leikfimina, Sveitarfélagið Árborg býður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þátttakendurnir eru alsælir með tímana og æfingarnar hjá Trausta. „Þetta er líka félagslegt, þetta er ekki bara hreyfing heldur kemur fólk saman og spjallar,” segir Jón Vilhjálmsson. „Þetta er alveg frábært, maður bara hlakkar til hvers dags,” segir Ingibjörg S. Guðmundsdóttir. Og gaman að sjá þessa miklu þátttöku, er það ekki? „Já, það er það, það eru alltaf að koma ný og ný andlit, sem maður hefur ekki séð áður og mikil þátttaka bara,” segir Ingibjörg. Hvað segir þú, ert þetta ekki skemmtilegt? „Bara æðislegt, ég er rosalega ánægð með þetta. Þjálfarinn er alveg frábær og besta leikfimin, sem ég hef komist í, búin að prófa víða,” segir Árný Heiðarsdóttir. „Þetta er alveg frábært maður. Það er stutt síðan að ég flutti á Selfoss og það er allt í gangi hérna, þannig að manni líður bara vel eftir svona leikfimi,” segir Karl Helgi Gíslason. „Þetta er alveg toppurinn,” segir Sigríður Sæland. Og allt í boði sveitarfélagsins? „Allt í boði, þetta er frábært félag og sveitarfélag að gefa okkur þetta tækifæri að vera svona saman og hafa gleðina með okkur,” segir Sigríður alsæl með leikfimina. Karl Helgi Gíslason, þátttakandi í leikfiminni en hann er mjög ánægður með tímana og að fá þetta tækifæri til aukinnar hreyfingar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira