Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 14:00 Modric er löngu orðin þjóðhetja heima fyrir og fór fyrir landsliðinu sem hlaut silfur á HM 2018 og brons á HM 2022. EPA-EFE/Abir Sultan Króatinn Luka Modric stýrir enn spili króatíska landsliðsins í fótbolta líkt og kóngur í ríki sínu þrátt fyrir háan aldur. Modric er fertugur í dag. Þess er beðið að Króatinn knái sýni ellimerki en þrátt fyrir háan aldur lék hann 63 leiki fyrir Real Madrid í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Spænska stórliðið ákvað að endurnýja ekki samning hans og vænti þess margur að skórnir færu á hilluna í sumar. Modric er ekki á því og virðist enn eiga bensín á tanknum þrátt fyrir að fimmtugsaldurinn banki á dyrnar. Modric samdi við AC Milan á Ítalíu og hefur spilað þrjá leiki með liðinu á leiktíðinni. Hann nálgast 200. landsleik sinn fyrir Króatíu en hann spilaði sinn 190. landsleik í gær þar sem hann lagði upp mark í öruggum 4-0 sigri á Svartfjallalandi í Balkanskagaslag. Modric spilaði 81 mínútu og stýrði spili liðsins að herforingjasið, líkt og hann hefur gert undanfarin 15 ár eða svo. Leikjahæstu landsliðsmenn sögunnar Cristiano Ronaldo (222 leikir fyrir Portúgal frá 2003 til 2025)* Bader Al-Mutawa (196 leikir fyrir Kúveit frá 2003 til 2022) Soh Chin Ann (195 leikir fyrir Malasíu frá 1969 til 1984) Lionel Messi (194 leikir fyrir Argentínu frá 2005 til 2025)* Luka Modric (190 leikir fyrir Króatíu frá 2006 til 2025) Ahmed Hassan (184 leikir fyrir Egyptaland frá 1995 til 2012) Hassan Al-Haydos (184 leikir fyrir Katar frá 2008 til 2025)* Ahmed Mubarak (183 leikir fyrir Óman frá 2003 til 2019) Andrés Guardado (180 leikir fyrir Mexíkó frá 2005 til 2024) Sergio Ramos (180 leikir fyrir Spán frá 2005 til 2021) *Leikmaður enn að spila Það virðist tímaspursmál hvenær tvöhundruðasti landsleikurinn næst en Cristiano Ronaldo er sem stendur eini maðurinn sem hefur afrekað að spila yfir 200 leiki fyrir þjóð sína í karlaflokki. Modric er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður heims, fjórum leikjum á eftir Lionel Messi, sem enn spilar fyrir Argentínu. Tímaspursmál virðist hvenær þeir komast í hóp með Ronaldo og stefna allir þrír á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. Króatía stendur vel að vígi í L-riðli undankeppninnar með fullt hús, tólf stig eftir fjóra leiki, jafnt Tékkum á toppi riðilsins en Tékkar hafa spilað leik meira. Ekki skemmir fyrir að Króatar eru með markatöluna 17-1 eftir fyrstu leikina fjóra. HM 2026 í fótbolta Króatía Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Þess er beðið að Króatinn knái sýni ellimerki en þrátt fyrir háan aldur lék hann 63 leiki fyrir Real Madrid í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Spænska stórliðið ákvað að endurnýja ekki samning hans og vænti þess margur að skórnir færu á hilluna í sumar. Modric er ekki á því og virðist enn eiga bensín á tanknum þrátt fyrir að fimmtugsaldurinn banki á dyrnar. Modric samdi við AC Milan á Ítalíu og hefur spilað þrjá leiki með liðinu á leiktíðinni. Hann nálgast 200. landsleik sinn fyrir Króatíu en hann spilaði sinn 190. landsleik í gær þar sem hann lagði upp mark í öruggum 4-0 sigri á Svartfjallalandi í Balkanskagaslag. Modric spilaði 81 mínútu og stýrði spili liðsins að herforingjasið, líkt og hann hefur gert undanfarin 15 ár eða svo. Leikjahæstu landsliðsmenn sögunnar Cristiano Ronaldo (222 leikir fyrir Portúgal frá 2003 til 2025)* Bader Al-Mutawa (196 leikir fyrir Kúveit frá 2003 til 2022) Soh Chin Ann (195 leikir fyrir Malasíu frá 1969 til 1984) Lionel Messi (194 leikir fyrir Argentínu frá 2005 til 2025)* Luka Modric (190 leikir fyrir Króatíu frá 2006 til 2025) Ahmed Hassan (184 leikir fyrir Egyptaland frá 1995 til 2012) Hassan Al-Haydos (184 leikir fyrir Katar frá 2008 til 2025)* Ahmed Mubarak (183 leikir fyrir Óman frá 2003 til 2019) Andrés Guardado (180 leikir fyrir Mexíkó frá 2005 til 2024) Sergio Ramos (180 leikir fyrir Spán frá 2005 til 2021) *Leikmaður enn að spila Það virðist tímaspursmál hvenær tvöhundruðasti landsleikurinn næst en Cristiano Ronaldo er sem stendur eini maðurinn sem hefur afrekað að spila yfir 200 leiki fyrir þjóð sína í karlaflokki. Modric er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður heims, fjórum leikjum á eftir Lionel Messi, sem enn spilar fyrir Argentínu. Tímaspursmál virðist hvenær þeir komast í hóp með Ronaldo og stefna allir þrír á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. Króatía stendur vel að vígi í L-riðli undankeppninnar með fullt hús, tólf stig eftir fjóra leiki, jafnt Tékkum á toppi riðilsins en Tékkar hafa spilað leik meira. Ekki skemmir fyrir að Króatar eru með markatöluna 17-1 eftir fyrstu leikina fjóra.
Leikjahæstu landsliðsmenn sögunnar Cristiano Ronaldo (222 leikir fyrir Portúgal frá 2003 til 2025)* Bader Al-Mutawa (196 leikir fyrir Kúveit frá 2003 til 2022) Soh Chin Ann (195 leikir fyrir Malasíu frá 1969 til 1984) Lionel Messi (194 leikir fyrir Argentínu frá 2005 til 2025)* Luka Modric (190 leikir fyrir Króatíu frá 2006 til 2025) Ahmed Hassan (184 leikir fyrir Egyptaland frá 1995 til 2012) Hassan Al-Haydos (184 leikir fyrir Katar frá 2008 til 2025)* Ahmed Mubarak (183 leikir fyrir Óman frá 2003 til 2019) Andrés Guardado (180 leikir fyrir Mexíkó frá 2005 til 2024) Sergio Ramos (180 leikir fyrir Spán frá 2005 til 2021) *Leikmaður enn að spila
HM 2026 í fótbolta Króatía Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira