„Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 15:15 Carlo Ancelotti hellir sér yfir dómarateymið. Buda Mendes/Getty Images Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Bólivíu í gærkvöldi tók forseti brasilíska knattspyrnusambandsins til máls og kenndi nánast öllum öðrum en leikmönnum liðsins um. „Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994. HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
„Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira