Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 07:02 Duplantis kann að fagna. Michael Steele/Getty Images Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira