Sport

Dag­skráin í dag: Boltinn rúllar í Meistara­deildinni

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Liverpool féll úr leik gegn PSG í Meistaradeildinni á síðasta tímabili en hefur nýtt tímabil gegn Atlético Madrid í kvöld. 
Liverpool féll úr leik gegn PSG í Meistaradeildinni á síðasta tímabili en hefur nýtt tímabil gegn Atlético Madrid í kvöld.  EPA/ADAM VAUGHAN

Meistaradeildin hófst í gær og heldur göngu sinni áfram á íþróttarásum Sýnar í dag.

Fimm leikir eru í beinni útsendingu auk eins leiks hjá unglingaliðum og kvöldið endar á hafnabolta.

Meistaradeildarmessan flakkar á milli og fylgist með öllu sem um er að vera. Meistaradeildarmörkin gera svo upp alla leiki dagsins að síðasta leiknum loknum.

Stórir leikir eru á dagskránni sem má sjá hér fyrir neðan.

Sýn Sport

13:55 - UEFA Ungmennadeildin: Liverpool og Atlético Madrid mætast.

18:30 - Meistaradeildarmessan: Bein útsending frá öllum leikjum kvöldsins.

21:00 - Meistaradeildarmörkin: Allir leikir dagsins gerðir upp af sérfræðingum.

Sýn Sport 2

16:35 - Olympiacos og Pafos mætast í Meistaradeildinni.

18:50 - Liverpool og Atlético Madrid mætast í Meistaradeildinni.

Sýn Sport 3

18:50 - Ajax og Inter mætast í Meistaradeildinni.

Sýn Sport Viaplay

16:35 - Slavia Prag og Bodö/Glimt mætast í Meistaradeildinni.

18:50 - Bayern Munchen og Chelsea mætast í Meistaradeildinni.

23:00 - Tampa Bay Rays og Toronto Blue Jays mætast í MLB hafnaboltadeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×