Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 23:31 Ronaldinho reiddi sig meira á tæknina en Usain Bolt notaði hraðann, þegar þeir voru upp á sitt besta. Það verður spennandi að sjá hvaða brögðum þeir beita sem þjálfarar. Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho og hraðasti hundrað metra hlaupari sögunnar, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, munu þjálfa lið í skemmtilegri fótboltadeild sem er að hefja göngu sína í Bandaríkjunum. The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni. Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sjá meira
The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni.
Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sjá meira