Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 23:31 Ronaldinho reiddi sig meira á tæknina en Usain Bolt notaði hraðann, þegar þeir voru upp á sitt besta. Það verður spennandi að sjá hvaða brögðum þeir beita sem þjálfarar. Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho og hraðasti hundrað metra hlaupari sögunnar, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, munu þjálfa lið í skemmtilegri fótboltadeild sem er að hefja göngu sína í Bandaríkjunum. The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni. Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni.
Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira