Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2025 11:21 Sindri Hrafn Guðmundsson var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. EPA/GIAN EHRENZELLER Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fleiri fréttir Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fleiri fréttir Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Fer frá KA í haust „Við skulum ekki tala mikið um það“ Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17