Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 19:21 Sondre Fet skoraði stórkostlegt jöfnunarmark. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Bodø/Glimt sótti stig gegn Slavia Prag og gerði 2-2 jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir og klúðrað vítaspyrnu. Fyrri hálfleikur var fremur rólegur en heimamenn í Prag komust yfir eftir rúmar tuttugu mínútur og héldu góðu skipulagi gegn gestunum frá Noregi sem sköpuðu sér lítið. Youssoupha Mbodji skoraði svo sitt annað mark um miðjan seinni hálfleik og Slavia Prag virtist ætla að fara með öruggan sigur en svo varð ekki. Daniel Bassi kom inn af varamannabekknum og breytti leiknum. Hann fiskaði vítaspyrnu, sem var varin, en skoraði þá bara sjálfur til að minnka muninn. Sondre Fet, annar varamaður Bodø/Glimt skoraði síðan stórkostlegt mark til að jafna leikinn, klippuskot fyrir utan vítateiginn sem söng í netinu. Bæði lið fengu því stig úr mjög spennandi leik sem hefði getað dottið hvoru megin sem er. Slavia Prag var heilt yfir hættulegra en Bodø/Glimt barðist vel til baka og átti mörg skot á markið undir lokin, en tókst ekki að setja sigurmarkið. Bodø/Glimt tekur næst á móti Tottenham og stefnir á að hefna fyrir tapið í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili en Slavia Prag á erfiðan útileik gegn Inter í næstu umferð. Olympiacos og Pafos gerðu markalaust jafntefli á sama tíma í Grikklandi. Pafos græddi því sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni en kýpverska félagið hefur aldrei áður tekið þátt. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira
Fyrri hálfleikur var fremur rólegur en heimamenn í Prag komust yfir eftir rúmar tuttugu mínútur og héldu góðu skipulagi gegn gestunum frá Noregi sem sköpuðu sér lítið. Youssoupha Mbodji skoraði svo sitt annað mark um miðjan seinni hálfleik og Slavia Prag virtist ætla að fara með öruggan sigur en svo varð ekki. Daniel Bassi kom inn af varamannabekknum og breytti leiknum. Hann fiskaði vítaspyrnu, sem var varin, en skoraði þá bara sjálfur til að minnka muninn. Sondre Fet, annar varamaður Bodø/Glimt skoraði síðan stórkostlegt mark til að jafna leikinn, klippuskot fyrir utan vítateiginn sem söng í netinu. Bæði lið fengu því stig úr mjög spennandi leik sem hefði getað dottið hvoru megin sem er. Slavia Prag var heilt yfir hættulegra en Bodø/Glimt barðist vel til baka og átti mörg skot á markið undir lokin, en tókst ekki að setja sigurmarkið. Bodø/Glimt tekur næst á móti Tottenham og stefnir á að hefna fyrir tapið í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili en Slavia Prag á erfiðan útileik gegn Inter í næstu umferð. Olympiacos og Pafos gerðu markalaust jafntefli á sama tíma í Grikklandi. Pafos græddi því sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni en kýpverska félagið hefur aldrei áður tekið þátt.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira