„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 22:16 Simeone átti í útistöðum við stuðningsmann Liverpool. Marc Atkins/Getty Images Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. „Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
„Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira