Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 07:01 Laura Villars stefnir á forsetastól FIA. Kym Illman/Getty Images Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli. Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas. Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas.
Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum