Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. september 2025 06:01 Sævar Atli og félagar í Brann verða í eldlínunni í Evrópudeildinni. Brann Þétta og þrusufína dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. Sýn Sport 16:35 - Lille og Brann mætast í Evrópudeildinni. Um er að ræða Íslendingaslag, Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille en Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson eru þjálfaðir af Frey Alexanderssyni hjá Brann. 18:50 - Young Boys og Panathinaikos mætast í Evrópudeildinni. Sverrir Ingi Ingason er miðvörður gríska liðsins. 22:10 - Big Ben tvíeykið Gummi Ben og Hjálmar Örn gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Sýn Sport 2 18:50 - Stuttgart og Celta Vigo mætast í Evrópudeildinni. Sýn Sport 3 18:50 - Ferencvaros og Viktoria Plzen mætast í Evrópudeildinni. Sýn Sport 4 17:45 - Hitað upp fyrir Ryder bikarinn sem fer fram um helgina. 20:00 - Ryder bikarinn, niðurröðun. Sýn Sport Viaplay 16:35 - Go Ahead Eagles og Steaua Búkarest mætast í Evrópudeildinni. 18:50 - Aston Villa og Bologna mætast í Evrópudeildinni. 22:30 - Detroit Tigers og Cleveland Guardians mætast í MLB hafnaboltadeildinni. Sýn Sport Ísland 17:50 - Breiðablik og Stjarnan mætast í Bestu deild kvenna. Ef allt gengur eftir getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari. Sýn Sport Ísland 2 16:05 - FH og Valur mætast í Bestu deild kvenna. FH þarf að vinna til að koma í veg fyrir að Breiðablik eigi möguleika á að verða Íslandsmeistari í kvöld. 19:25 - Þór/KA og Tindastóll mætast í neðri hluta Bestu deildar kvenna. Tindastóll er að berjast fyrir lífi sínu þegar aðeins fjórir leikir eru eftir. Dagskráin í dag Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sjá meira
Sýn Sport 16:35 - Lille og Brann mætast í Evrópudeildinni. Um er að ræða Íslendingaslag, Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille en Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson eru þjálfaðir af Frey Alexanderssyni hjá Brann. 18:50 - Young Boys og Panathinaikos mætast í Evrópudeildinni. Sverrir Ingi Ingason er miðvörður gríska liðsins. 22:10 - Big Ben tvíeykið Gummi Ben og Hjálmar Örn gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Sýn Sport 2 18:50 - Stuttgart og Celta Vigo mætast í Evrópudeildinni. Sýn Sport 3 18:50 - Ferencvaros og Viktoria Plzen mætast í Evrópudeildinni. Sýn Sport 4 17:45 - Hitað upp fyrir Ryder bikarinn sem fer fram um helgina. 20:00 - Ryder bikarinn, niðurröðun. Sýn Sport Viaplay 16:35 - Go Ahead Eagles og Steaua Búkarest mætast í Evrópudeildinni. 18:50 - Aston Villa og Bologna mætast í Evrópudeildinni. 22:30 - Detroit Tigers og Cleveland Guardians mætast í MLB hafnaboltadeildinni. Sýn Sport Ísland 17:50 - Breiðablik og Stjarnan mætast í Bestu deild kvenna. Ef allt gengur eftir getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari. Sýn Sport Ísland 2 16:05 - FH og Valur mætast í Bestu deild kvenna. FH þarf að vinna til að koma í veg fyrir að Breiðablik eigi möguleika á að verða Íslandsmeistari í kvöld. 19:25 - Þór/KA og Tindastóll mætast í neðri hluta Bestu deildar kvenna. Tindastóll er að berjast fyrir lífi sínu þegar aðeins fjórir leikir eru eftir.
Dagskráin í dag Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sjá meira