Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. september 2025 14:37 Unnur segir fjölskylduna ekki á leið til Tene í bráð. Einn farþega Play sem átti flug til Tenerife í morgun segist efast um að hún og fjölskyldan muni fara til Tene í bráð. Flugmiðar sem hún hafi skoðað í morgun hafi síðan þá hækkað um tugi þúsunda. „Við vorum komin hálfa leiðina til Tene í hausnum ég og strákarnir,“ segir Unnur Kristín Ólafsdóttir sem var á Keflavíkurflugvelli í morgun á leið til Tenerife ásamt tveimur sonum sínum. Þá bárust fréttir af falli félagsins og fluginu aflýst. „Ég skoðaði miða uppi á velli í morgun með Heimsferðum til Tene á morgun. Þá hefði ég getað fengið flugið fyrir 230 þúsund fyrir okkur þrjú en ég var í svo mikilli geðshræringu að ég gat ekki pantað þá. Núna eru þessir sömu miðar komnir upp í 370, þannig ég hugsa að við séum ekki að fara neitt í vikunni, við þurfum líklega að bíða þar til síðar.“ Ferðalagið hafi auk þess verið frekar súrt framan af. Þannig hafi taskan verið og þung og hún rukkuð um yfirvigt vegna töskunnar, fyrir flug sem hún mun aldrei fara í. „Þetta var ógeðslega ömurlegt. Ég var mjög vonsvikin og sár, við höfum séð þetta frí fyrir okkur í hyllingum og búin að vera svo spennt. Auðvitað er þetta ömurlegt fyrir alla, þarna er fullt af fólki að missa vinnuna og ótal margir sem sitja fastir eftir ferðalögin sín,“ segir Unnur. Hún segir það huggun harmi gegn að hótelið á Tenerife hafi verið boðið og búið til að endurgreiða þeim dvölina. „Svo þarf ég að skoða þetta með flugmiðana og að fá endurgreitt frá Play. Ég hef verið að skoð aðra miða en það var allt uppselt hjá Icelandair, fyrir utan að það hefði kostað 500 til 600 þúsund fyrir okkur þrjú að fara út á morgun. Ég held við förum ekkert fyrr en seinna, maður er bara að reyna að lenda eftir þessa lífsreynslu.“ Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Neytendur Kanaríeyjar Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22 Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
„Við vorum komin hálfa leiðina til Tene í hausnum ég og strákarnir,“ segir Unnur Kristín Ólafsdóttir sem var á Keflavíkurflugvelli í morgun á leið til Tenerife ásamt tveimur sonum sínum. Þá bárust fréttir af falli félagsins og fluginu aflýst. „Ég skoðaði miða uppi á velli í morgun með Heimsferðum til Tene á morgun. Þá hefði ég getað fengið flugið fyrir 230 þúsund fyrir okkur þrjú en ég var í svo mikilli geðshræringu að ég gat ekki pantað þá. Núna eru þessir sömu miðar komnir upp í 370, þannig ég hugsa að við séum ekki að fara neitt í vikunni, við þurfum líklega að bíða þar til síðar.“ Ferðalagið hafi auk þess verið frekar súrt framan af. Þannig hafi taskan verið og þung og hún rukkuð um yfirvigt vegna töskunnar, fyrir flug sem hún mun aldrei fara í. „Þetta var ógeðslega ömurlegt. Ég var mjög vonsvikin og sár, við höfum séð þetta frí fyrir okkur í hyllingum og búin að vera svo spennt. Auðvitað er þetta ömurlegt fyrir alla, þarna er fullt af fólki að missa vinnuna og ótal margir sem sitja fastir eftir ferðalögin sín,“ segir Unnur. Hún segir það huggun harmi gegn að hótelið á Tenerife hafi verið boðið og búið til að endurgreiða þeim dvölina. „Svo þarf ég að skoða þetta með flugmiðana og að fá endurgreitt frá Play. Ég hef verið að skoð aðra miða en það var allt uppselt hjá Icelandair, fyrir utan að það hefði kostað 500 til 600 þúsund fyrir okkur þrjú að fara út á morgun. Ég held við förum ekkert fyrr en seinna, maður er bara að reyna að lenda eftir þessa lífsreynslu.“
Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Neytendur Kanaríeyjar Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22 Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37
Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22
Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11