Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 09:43 Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Það er stóra spurningin. EPA/MAXIM SHIPENKOV Spænska knattspyrnufélagið Valencia mun leita réttar síns fyrir dómstólum en félagið er mjög ósátt með heimildarmynd um brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior. Valencia hefur þess vegna höfðað mál gegn Netflix vegna heimildarmyndarinnar. Í henni er stór hópur stuðningsmanna spænska félagsins sakaður um rasisma gagnvart brasilíska framherjanum. Félagið reyndi fyrst að fá Netflix til að breyta heimildarmyndinni vegna þessara yfirlýsinga en þegar það gekk ekki þá var eina leiðin að fara með málið fyrir dómara. Valenica höfðar málið vegna þess að félagið telur að myndin skaði orðspor og heiður félagsins. Félagið vill fá bætur, breytingar á texta í myndinni og að dómurinn verði síðan birtur opinberlega. Í heimildarmyndinni má sjá myndband af samfélagsmiðlum þar sem virðist vera sem stór hópur stuðningsmanna á Mestalla, heimavelli Valencia, sé að syngja um Vinícius. Þar kemur fram orðið „mono“ sem er api á spænsku. Valencia heldur því fram að stuðningsmennirnir hafi ekki verið að segja „mono“ heldur „tonto“ sem kjánalegur á spænsku. Carlo Ancelotti, þáverandi þjálfari Real Madrid, var fljótur að ásaka stuðningsmenn Valencia um kynþáttaníð gagnvart Vinícius eftir leikinn en baðst seinna afsökunar á því. Hann sagðist þá hafa seinna áttað sig á því að það var ekki allur leikvangurinn sem var að kalla Vinícius apa. Spænski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Valencia hefur þess vegna höfðað mál gegn Netflix vegna heimildarmyndarinnar. Í henni er stór hópur stuðningsmanna spænska félagsins sakaður um rasisma gagnvart brasilíska framherjanum. Félagið reyndi fyrst að fá Netflix til að breyta heimildarmyndinni vegna þessara yfirlýsinga en þegar það gekk ekki þá var eina leiðin að fara með málið fyrir dómara. Valenica höfðar málið vegna þess að félagið telur að myndin skaði orðspor og heiður félagsins. Félagið vill fá bætur, breytingar á texta í myndinni og að dómurinn verði síðan birtur opinberlega. Í heimildarmyndinni má sjá myndband af samfélagsmiðlum þar sem virðist vera sem stór hópur stuðningsmanna á Mestalla, heimavelli Valencia, sé að syngja um Vinícius. Þar kemur fram orðið „mono“ sem er api á spænsku. Valencia heldur því fram að stuðningsmennirnir hafi ekki verið að segja „mono“ heldur „tonto“ sem kjánalegur á spænsku. Carlo Ancelotti, þáverandi þjálfari Real Madrid, var fljótur að ásaka stuðningsmenn Valencia um kynþáttaníð gagnvart Vinícius eftir leikinn en baðst seinna afsökunar á því. Hann sagðist þá hafa seinna áttað sig á því að það var ekki allur leikvangurinn sem var að kalla Vinícius apa.
Spænski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira