Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. október 2025 16:33 Hér er á ferðinni dásamlegur ítalskur pastaréttur. Hér er ljúffengur ítalskur pastaréttur sem nefnist Pesto alla Genovese. Ása Reginsdóttir, matgæðingur og eigandi veitingastaðarins Olífa, birti uppskriftina á Instagram og segir réttinn bæði ótrúlega góðan og það sé hreinlega skemmtilegt að undirbúa hann. Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira