„Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. október 2025 16:04 Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. EPA Breytingar á stjórnarskrá Slóvakíu sem samþykktar voru fyrir helgi viðurkenna nú einungis tvö kyn. Forsvarsmaður hinsegin samtaka segir að um „dimman dag“ sé að ræða. Atkvæðagreiðslan var fyrir helgi en til að ná breytingunum í gegnum þingið þurftu tveir þriðju þess að samþykkja í atkvæðagreiðslu. Af 150 þingmönnunum samþykktu níutíu breytinguna, þeirra á meðal tólf þingmenn úr minnihluta þingsins. Meðal breytinganna er að slóvakísk yfirvöld viðurkenna einungis tvö kyn, karl og konu. Forsvarsmenn Iniciatíva Inakosť, samtaka sem berjast fyrir réttindum, lýsa deginum sem „dimmum degi.“ Þau hafi fengið yfir hundrað símtöl frá áhyggjufullum íbúum landsins og segja breytingarnar hafa bein áhrif á daglegt líf trans fólks og intersex fólks. „Fólk er hrætt, stressað og upplifir sig sem vanmáttugt þar sem það er orðið að gíslum stjórnmálamanna með þessari breytingu,“ segir Martin Macko, framkvæmdastjóri samtakanna, í samtali við The Guardian. Breytingin gerir samkynhneigðum pörum nær ómögulegt að ættleiða börn og þurfa foreldrar að veita sérstakt leyfi til að börn þeirra fái að læra kynfræðslu. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, komst til valda árið 2023 og hefur síðan ítrekað dregið úr fjármögnun fyrir verkefni tengd málefnum hinsegin fólks. Boris Susko dómsmálaráðherra sagði á þinginu að Slóvakía væri að hverfa aftur til hefðbundinna gilda. Slóvakía Hinsegin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Atkvæðagreiðslan var fyrir helgi en til að ná breytingunum í gegnum þingið þurftu tveir þriðju þess að samþykkja í atkvæðagreiðslu. Af 150 þingmönnunum samþykktu níutíu breytinguna, þeirra á meðal tólf þingmenn úr minnihluta þingsins. Meðal breytinganna er að slóvakísk yfirvöld viðurkenna einungis tvö kyn, karl og konu. Forsvarsmenn Iniciatíva Inakosť, samtaka sem berjast fyrir réttindum, lýsa deginum sem „dimmum degi.“ Þau hafi fengið yfir hundrað símtöl frá áhyggjufullum íbúum landsins og segja breytingarnar hafa bein áhrif á daglegt líf trans fólks og intersex fólks. „Fólk er hrætt, stressað og upplifir sig sem vanmáttugt þar sem það er orðið að gíslum stjórnmálamanna með þessari breytingu,“ segir Martin Macko, framkvæmdastjóri samtakanna, í samtali við The Guardian. Breytingin gerir samkynhneigðum pörum nær ómögulegt að ættleiða börn og þurfa foreldrar að veita sérstakt leyfi til að börn þeirra fái að læra kynfræðslu. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, komst til valda árið 2023 og hefur síðan ítrekað dregið úr fjármögnun fyrir verkefni tengd málefnum hinsegin fólks. Boris Susko dómsmálaráðherra sagði á þinginu að Slóvakía væri að hverfa aftur til hefðbundinna gilda.
Slóvakía Hinsegin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira