„Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. október 2025 21:39 Jamil Abidad þjálfari Vals í kvöld. Anton Brink/Vísir Valur vann gríðarlega góðan endurkomu sigur í Blue höllinni í kvöld þegar þær heimsóttu Keflavík í fyrstu umferð Bónus deild kvenna. Eftir að hafa elt nánast allan leikinn snéru þær leiknum sér í vil undir restina og höfðu á endanum öflugan níu stiga sigur 79-88. „Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin. Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
„Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin.
Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti