Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar 10. október 2025 14:00 Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá VR um það hvort félagsfólk vilji halda varasjóðnum óbreyttum eða taka upp hefðbundið styrkjakerfi eins og þekkist hjá öðrum stéttarfélögum. En þá spyr fólk sig, hvort er betra fyrir mig? Ég get ekki svarað þessu fyrir þig en ég get sagt þér frá mínu sjónarhorni og hvernig ég sé þetta fyrir mér. Samkvæmt tölfræði VR þá myndi ég falla vel undir það að vera akkúrat hinn dæmigerði VR-ingur, rétt undir meðal aldri og launin rétt í meðallaunum VR. Einu sinni á ári er greitt inn á varasjóðinn hjá félagsfólki VR, þetta eru um 4% af einum mánaðarlaunum sem kemur þar inn eftir aðalfund félagsins eða rétt tæplega 30.000 kr. í mínu tilfelli. Þetta er vissulega alveg ágæt upphæð og hef ég nýtt hana á hverju ári, svo hún fer ekki til spillis. En ef við hugsum þetta aðeins þýðir það að manneskja sem er með milljón í laun fær um 40.000 kr. og ef þú ert með 450.000 kr. í laun ertu aðeins að fá um 18.000 kr. Þetta er í raun tekjutengt kerfi sem endurspeglar launamuninn á vinnumarkaðnum ekki kerfi sem jafnar leikinn. Sem félagskona í stéttarfélagi sem stendur fyrir jöfnuð, þá finnst mér það dálítið þversagnakennt. Hefðbundið stykjakerfi – allir með sama rétt Í hefðbundna styrkjakerfinu hefði ég getað fengið allt að 120.000 kr. á ári í styrki alveg óháð því hvort ég er með 450, 750 eða 950 þúsund í laun að því gefnu að ég sé fullgildur félagsmaður.Það er fjórfalt meira en ég fæ í dag. Ég hefði getað nýtt styrkina í svipaða hluti og áður – heilsu, líkamsrækt og gleraugu svo eitthvað sé nefnt, án þess að þurfa að bíða eftir að sjóðurinn safnist upp. Þetta kerfi er einfalt, skýrt og jafnt. Það hendar fólki sem nýtir styrki reglulega- eins og mér. En hvað með þá sem safna? Sumir segja að varasjóðurinn sé betri fyrir þá sem vilja safna upp inneign í mörg ár og nota hana svo í stærri útgjöld síðar.Það á alveg rétt á sér – sérstaklega ef þú nýtir sjaldan styrki. En fyrir mig og marga aðra sem nýta sjóðinn sinn árlega, þá er þetta ekki sparnaður – þetta er einfaldlega lítið framlag sem dugir skammt. Þegar ég nýti varastjóðinn minn, tæmist hann alveg.Ég hef ekkert til góða, og þarf að bíða til næsta árs eftir nýju framlagi.Í hefðbundna kerfinu væri ég með margfalt meira svigrúm og meiri sveigjanleika. Ég skil að margir vilja halda í varasjóðinn – sérstaklega þeir sem eru tekjuhærri og hafa safnað inneign.Það er mannlega að vilja verja það sem maður hefur byggt upp. En ef ég horfi á þetta út frá mínu eigin sjónarhorni, með félagskona í VR með meðaltekjur, þá sé ég að hefðbundna styrkjakerfið er einfaldlegra hagstæðara fyrir mig.Það er réttlátara, gagnsærra og þjónar vel öllum hópum innan VR – ekki bara þeim tekjuhæstu. Kjarni málsins er í rauninni einfaldur: Viljum við kerfi sem byggist á jöfnum réttindum eða á launamuninum?Ég veit mitt svar. Ég ætla að kjósa hefðbundna styrkjakerfið, ekki afþví að sé sé óángæð með varasjóðinn heldur af því að ég trúi því að VR eigi að standa fyrir jöfnuð og samstöðu.Kerfi sem tryggir öllum sömu tækifæri – það er félag sem ég vil tilheyra. Hægt er að kynna sér málið betur og nýta kosningarétt sinn inn á https://www.vr.is/ Höfundur er varamaður í stjórn VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Sjá meira
Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá VR um það hvort félagsfólk vilji halda varasjóðnum óbreyttum eða taka upp hefðbundið styrkjakerfi eins og þekkist hjá öðrum stéttarfélögum. En þá spyr fólk sig, hvort er betra fyrir mig? Ég get ekki svarað þessu fyrir þig en ég get sagt þér frá mínu sjónarhorni og hvernig ég sé þetta fyrir mér. Samkvæmt tölfræði VR þá myndi ég falla vel undir það að vera akkúrat hinn dæmigerði VR-ingur, rétt undir meðal aldri og launin rétt í meðallaunum VR. Einu sinni á ári er greitt inn á varasjóðinn hjá félagsfólki VR, þetta eru um 4% af einum mánaðarlaunum sem kemur þar inn eftir aðalfund félagsins eða rétt tæplega 30.000 kr. í mínu tilfelli. Þetta er vissulega alveg ágæt upphæð og hef ég nýtt hana á hverju ári, svo hún fer ekki til spillis. En ef við hugsum þetta aðeins þýðir það að manneskja sem er með milljón í laun fær um 40.000 kr. og ef þú ert með 450.000 kr. í laun ertu aðeins að fá um 18.000 kr. Þetta er í raun tekjutengt kerfi sem endurspeglar launamuninn á vinnumarkaðnum ekki kerfi sem jafnar leikinn. Sem félagskona í stéttarfélagi sem stendur fyrir jöfnuð, þá finnst mér það dálítið þversagnakennt. Hefðbundið stykjakerfi – allir með sama rétt Í hefðbundna styrkjakerfinu hefði ég getað fengið allt að 120.000 kr. á ári í styrki alveg óháð því hvort ég er með 450, 750 eða 950 þúsund í laun að því gefnu að ég sé fullgildur félagsmaður.Það er fjórfalt meira en ég fæ í dag. Ég hefði getað nýtt styrkina í svipaða hluti og áður – heilsu, líkamsrækt og gleraugu svo eitthvað sé nefnt, án þess að þurfa að bíða eftir að sjóðurinn safnist upp. Þetta kerfi er einfalt, skýrt og jafnt. Það hendar fólki sem nýtir styrki reglulega- eins og mér. En hvað með þá sem safna? Sumir segja að varasjóðurinn sé betri fyrir þá sem vilja safna upp inneign í mörg ár og nota hana svo í stærri útgjöld síðar.Það á alveg rétt á sér – sérstaklega ef þú nýtir sjaldan styrki. En fyrir mig og marga aðra sem nýta sjóðinn sinn árlega, þá er þetta ekki sparnaður – þetta er einfaldlega lítið framlag sem dugir skammt. Þegar ég nýti varastjóðinn minn, tæmist hann alveg.Ég hef ekkert til góða, og þarf að bíða til næsta árs eftir nýju framlagi.Í hefðbundna kerfinu væri ég með margfalt meira svigrúm og meiri sveigjanleika. Ég skil að margir vilja halda í varasjóðinn – sérstaklega þeir sem eru tekjuhærri og hafa safnað inneign.Það er mannlega að vilja verja það sem maður hefur byggt upp. En ef ég horfi á þetta út frá mínu eigin sjónarhorni, með félagskona í VR með meðaltekjur, þá sé ég að hefðbundna styrkjakerfið er einfaldlegra hagstæðara fyrir mig.Það er réttlátara, gagnsærra og þjónar vel öllum hópum innan VR – ekki bara þeim tekjuhæstu. Kjarni málsins er í rauninni einfaldur: Viljum við kerfi sem byggist á jöfnum réttindum eða á launamuninum?Ég veit mitt svar. Ég ætla að kjósa hefðbundna styrkjakerfið, ekki afþví að sé sé óángæð með varasjóðinn heldur af því að ég trúi því að VR eigi að standa fyrir jöfnuð og samstöðu.Kerfi sem tryggir öllum sömu tækifæri – það er félag sem ég vil tilheyra. Hægt er að kynna sér málið betur og nýta kosningarétt sinn inn á https://www.vr.is/ Höfundur er varamaður í stjórn VR.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun