Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 19:58 Mikael Egill Ellertsson breyttist snögglega úr hetju í skúrk þegar Úkraína komst í 2-1, eftir að hann hafði jafnað metin. vísir/Anton „Það er óskiljanlegt hvernig hann klikkar á þessu,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Sýnar Sport, um mistök Mikaels Egils Ellertssonar sem leiddu til þess að Úkraína komst í 2-1 í leiknum mikilvæga í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11
Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02