„Virkilega galið tap“ Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 21:41 Guðlaugur Victor Pálsson stóð í ströngu í leiknum mikilvæga við Úkraínu í kvöld. vísir/Anton „Við leyfum okkur að vera fúlir í kvöld og svo byrjar undirbúningur fyrir Frakkana á morgun,“ segir reynsluboltinn Guðlaugur Victor Pálsson. Hann segir sjokkerandi að Úkraína hafi náð að skora fimm mörk í kvöld, í 5-3 sigri sínum gegn Íslandi í undankeppni HM í fótbolta. Úkraína skoraði tvö mörk í uppbótartíma fyrri hálfleiks og komst í 3-1, og svo aftur tvö mörk í lok seinni hálfleiks eftir að Ísland hafði náð að jafna metin. „Manni líður náttúrulega ekki vel eftir þetta. Mér fannst við spila fínan fyrri hálfleik og við bara gefum þeim þrjú mörk. Við fáum færi. Við stjórnum leiknum býsna vel. Sýndum góðan karakter með að komast til baka 1-1. En á svona leveli þá er manni refsað fyrir að gera mistök,“ sagði Guðlaugur Victor við Val Pál Eiríksson eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. „Við fórum í hálfleik yfir það sem við gátum gert betur, höfðum massíva trú og það er frábært comeback að ná að jafna í 3-3. En svo gerist svipað og í fyrri hálfleik, að við fáum á okkur mark og svo strax aftur í kjölfarið. Það er smá áhyggjuefni. En þetta er virkilega galið tap,“ sagði Guðlaugur Victor. Hann tók undir að íslenska liðið mætti ekki vera að fá á sig tvö mörk í röð endurtekið, eins og gerðist í lok bæði fyrri og seinni hálfleiks: „Þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að skoða. Auðvitað hefðum við getað gert eitthvað betur en þurfum að skoða hvað. En þeir eiga fimm skot og skora fimm. Þetta er bara sjokkerandi.“ HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 „Við vorum bara flottir í kvöld“ „Þetta var skrítinn leikur“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson eftir 3-5 tap fyrir Úkraínu. 10. október 2025 21:24 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir Ísland hafa gert klaufaleg og barnaleg mistök, en fannst 3-5 tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. 10. október 2025 20:59 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar voru 1-3 undir í hálfleik, Albert Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum í seinni hálfleik en Úkraínumenn skoruðu tvö mörk undir lokin og tryggðu sér sigurinn. 10. október 2025 20:55 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilda halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Úkraína skoraði tvö mörk í uppbótartíma fyrri hálfleiks og komst í 3-1, og svo aftur tvö mörk í lok seinni hálfleiks eftir að Ísland hafði náð að jafna metin. „Manni líður náttúrulega ekki vel eftir þetta. Mér fannst við spila fínan fyrri hálfleik og við bara gefum þeim þrjú mörk. Við fáum færi. Við stjórnum leiknum býsna vel. Sýndum góðan karakter með að komast til baka 1-1. En á svona leveli þá er manni refsað fyrir að gera mistök,“ sagði Guðlaugur Victor við Val Pál Eiríksson eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. „Við fórum í hálfleik yfir það sem við gátum gert betur, höfðum massíva trú og það er frábært comeback að ná að jafna í 3-3. En svo gerist svipað og í fyrri hálfleik, að við fáum á okkur mark og svo strax aftur í kjölfarið. Það er smá áhyggjuefni. En þetta er virkilega galið tap,“ sagði Guðlaugur Victor. Hann tók undir að íslenska liðið mætti ekki vera að fá á sig tvö mörk í röð endurtekið, eins og gerðist í lok bæði fyrri og seinni hálfleiks: „Þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að skoða. Auðvitað hefðum við getað gert eitthvað betur en þurfum að skoða hvað. En þeir eiga fimm skot og skora fimm. Þetta er bara sjokkerandi.“
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 „Við vorum bara flottir í kvöld“ „Þetta var skrítinn leikur“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson eftir 3-5 tap fyrir Úkraínu. 10. október 2025 21:24 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir Ísland hafa gert klaufaleg og barnaleg mistök, en fannst 3-5 tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. 10. október 2025 20:59 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar voru 1-3 undir í hálfleik, Albert Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum í seinni hálfleik en Úkraínumenn skoruðu tvö mörk undir lokin og tryggðu sér sigurinn. 10. október 2025 20:55 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilda halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26
„Við vorum bara flottir í kvöld“ „Þetta var skrítinn leikur“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson eftir 3-5 tap fyrir Úkraínu. 10. október 2025 21:24
Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58
„Mjög barnalegir og gefum mörk“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir Ísland hafa gert klaufaleg og barnaleg mistök, en fannst 3-5 tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. 10. október 2025 20:59
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar voru 1-3 undir í hálfleik, Albert Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum í seinni hálfleik en Úkraínumenn skoruðu tvö mörk undir lokin og tryggðu sér sigurinn. 10. október 2025 20:55