Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 13:30 Lamine Yamal reynir að ná boltanum af Kylian Mbappé í landsleik Spánar og Frakklands. Getty/Harry Langer Franska stórstjarnan Kylian Mbappé þekkir það vel að komast ungur í sviðsljósið og Frakkinn hefur gagnrýnt hið mikla sviðsljós sem beinist að Lamine Yamal. Mbappé skorar á gagnrýnendur að „láta strákinn í friði“ en segir ungstjörnu Barcelona og spænska landsliðsins vera „stútfullan af hæfileikum“. Hinn átján ára gamli Lamine vann Kopa-bikarinn í síðasta mánuði sem besti leikmaður heims undir 21 árs aldri og var þá að vinna annað árið í röð. Strákurinn hefur sætt gagnrýni að undanförnu vegna einkalífs síns. „Það sést að [Lamine] hefur ástríðu fyrir fótbolta og það er það eina sem hann má ekki missa,“ sagði Mbappé við Jorge Valdano í viðtali á Movistar á sunnudag. „Annað er bara líf hans. Fólk talar um einkalíf hans, en mér finnst að fólk ætti að láta hann í friði,“ sagði Mbappé. Lamine hefur skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar fyrir Barcelona í spænsku deildinni á þessu tímabili, sem er hans þriðja sem fastamaður í aðalliðinu. Hann lék sinn fyrsta leik í spænsku deildinni árið 2023, aðeins 15 ára gamall. Mbappé var annað undrabarn en hann lék fyrst í frönsku deildinni fyrir Monaco sextán ára gamall. „[Lamine] er frábær fótboltamaður en í lífinu er hann átján ára strákur. Allir gera mistök átján ára. Hann mun lifa sínu lífi. Við ættum aðeins að horfa á það sem hann gerir á vellinum. Annað skiptir ekki máli, svo lengi sem það er ekkert alvarlegt. Hann er leikmaður með gríðarlega hæfileika,“ sagði Mbappé. Spænski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Mbappé skorar á gagnrýnendur að „láta strákinn í friði“ en segir ungstjörnu Barcelona og spænska landsliðsins vera „stútfullan af hæfileikum“. Hinn átján ára gamli Lamine vann Kopa-bikarinn í síðasta mánuði sem besti leikmaður heims undir 21 árs aldri og var þá að vinna annað árið í röð. Strákurinn hefur sætt gagnrýni að undanförnu vegna einkalífs síns. „Það sést að [Lamine] hefur ástríðu fyrir fótbolta og það er það eina sem hann má ekki missa,“ sagði Mbappé við Jorge Valdano í viðtali á Movistar á sunnudag. „Annað er bara líf hans. Fólk talar um einkalíf hans, en mér finnst að fólk ætti að láta hann í friði,“ sagði Mbappé. Lamine hefur skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar fyrir Barcelona í spænsku deildinni á þessu tímabili, sem er hans þriðja sem fastamaður í aðalliðinu. Hann lék sinn fyrsta leik í spænsku deildinni árið 2023, aðeins 15 ára gamall. Mbappé var annað undrabarn en hann lék fyrst í frönsku deildinni fyrir Monaco sextán ára gamall. „[Lamine] er frábær fótboltamaður en í lífinu er hann átján ára strákur. Allir gera mistök átján ára. Hann mun lifa sínu lífi. Við ættum aðeins að horfa á það sem hann gerir á vellinum. Annað skiptir ekki máli, svo lengi sem það er ekkert alvarlegt. Hann er leikmaður með gríðarlega hæfileika,“ sagði Mbappé.
Spænski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira