Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. október 2025 12:47 Sigmundur Davíð ávarpaði landsþingið. Vísir/Lýður Valberg Landsþing Miðflokksins fer fram á Hilton um helgina. Þingið nær hápunkti á sunnudag þegar kjörið verður í embætti flokksins, en þrír eru í varaformannsframboði. Ekki er búist við öðru en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði endurkjörinn formaður en flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020, en nú verður embættið endurvakið. Líkt og fram hefur komið er varaformannsslagur í uppsiglingu hjá flokknum. Þrír þingmenn hafa lýst yfir framboði til embættisins, þau Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson. Uppfært: Bergþór Ólason dró framboð sitt til baka síðdegis á laugardag. Meira hér. Beint streymi af landsþinginu má nálgast hér að neðan. Sigmundur Davíð ávarpaði þingið í gær en upptöku af því má nálgast hér að neðan. Laugardagur 11. október 9.30 Afhending Landsþingsgagna 10.10 Þingsetning og ávarp formanns Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins Tilnefning og kosning þriggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörnefnd þingsins. 10.20 Lög flokksins – tillögur um breytingar 10.40 Kynning á ályktunum frá málefnanefnd og skipulag málefnastarfs 11.15 Málefnastarf hefst 12.00 Hádegishlé 13.00 Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um Önnu Kolbrúnu Árnadóttur Alþingismann Miðflokksins. 14.30 Málefnastarf heldur áfram 15.30 Kaffihlé 16.00 Almennar umræður 17:15 Þinghlé 19.30 Fordrykkur í boði Miðflokksins 20:00 Kvöldverðarhóf Sunnudagur 12. október 9.00 Húsið opnar 9.30 Afgreiðsla lagabreytinga og málefnaályktana 11.15 Kosningar. Kosning formanns. 11.20 Kynningar frambjóðenda og kosning varaformanns 12.10 Kynning frambjóðenda og kosning tveggja stjórnarmanna 12.40 Kosning formanns og fjögurra fulltrúa í laganefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í nefnd um innra starf flokksins. 12.50 Hádegisverðarhlé 13.15 Sveitarstjórnarmál 13.30 Almennar umræður, önnur mál 14:30 Þingslit Miðflokkurinn Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Ekki er búist við öðru en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði endurkjörinn formaður en flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020, en nú verður embættið endurvakið. Líkt og fram hefur komið er varaformannsslagur í uppsiglingu hjá flokknum. Þrír þingmenn hafa lýst yfir framboði til embættisins, þau Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson. Uppfært: Bergþór Ólason dró framboð sitt til baka síðdegis á laugardag. Meira hér. Beint streymi af landsþinginu má nálgast hér að neðan. Sigmundur Davíð ávarpaði þingið í gær en upptöku af því má nálgast hér að neðan. Laugardagur 11. október 9.30 Afhending Landsþingsgagna 10.10 Þingsetning og ávarp formanns Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins Tilnefning og kosning þriggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörnefnd þingsins. 10.20 Lög flokksins – tillögur um breytingar 10.40 Kynning á ályktunum frá málefnanefnd og skipulag málefnastarfs 11.15 Málefnastarf hefst 12.00 Hádegishlé 13.00 Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um Önnu Kolbrúnu Árnadóttur Alþingismann Miðflokksins. 14.30 Málefnastarf heldur áfram 15.30 Kaffihlé 16.00 Almennar umræður 17:15 Þinghlé 19.30 Fordrykkur í boði Miðflokksins 20:00 Kvöldverðarhóf Sunnudagur 12. október 9.00 Húsið opnar 9.30 Afgreiðsla lagabreytinga og málefnaályktana 11.15 Kosningar. Kosning formanns. 11.20 Kynningar frambjóðenda og kosning varaformanns 12.10 Kynning frambjóðenda og kosning tveggja stjórnarmanna 12.40 Kosning formanns og fjögurra fulltrúa í laganefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í nefnd um innra starf flokksins. 12.50 Hádegisverðarhlé 13.15 Sveitarstjórnarmál 13.30 Almennar umræður, önnur mál 14:30 Þingslit
Miðflokkurinn Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent