„Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. október 2025 21:50 Jacob Falko var öflugur þegar á reyndi undir lokin. Vísir/Anton Brink Jacob Falko átti frábæran leik í kvöld þegar ÍR heimsótti Njarðvík í IceMar höllina í annari umferð Bónus deild karla í kvöld. Í jöfnum leik var það ÍR sem stóð uppi sem sigurvegari eftir framlengdan leik 100-102. „Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko. ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
„Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko.
ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira