Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 10:10 Það var gaman hjá Erling Haaland og félögum í norska landsliðinu í leiknum sjálfum og örugglega um kvöldið líka. Getty/Halil Sagirkaya Norðmenn eru millimetrum frá heimsmeistaramótinu næsta sumar eftir 5-0 stórsigur á Ísrael í undankeppni HM í gær. Landsliðsþjálfari vildi að landsliðsmennirnir fengju að njóta góðs árangurs eftir leikinn í Osló í gær. Norska landsliðið hefur unnið sex fyrstu leiki sína með markatölunni 29-3. Norðmenn spila ekki fleiri leiki í undankeppninni í þessum glugga en tveir síðustu leikirnir verða síðan á móti Eistlandi og Ítalíu í nóvemberglugganum. Ítalir unnu Eista í gær og eru sex stigum á eftir Norðmönnunum auk þess að eiga leik inni. Markatalan er hins vegar nítján mörkum verri en sú hjá norska liðinu og það er einmitt markatalan en ekki innbyrðis leikir sem ráða verði lið jöfn í riðlinum. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten) Það er mikið fjör í Noregi eftir þennan frábæra sigur og kvöldið var líflegt á götum Osló í gær. Landsliðsþjálfarinn Ståle Solbakken krafðist líka þess að leikmenn og starfslið færu út og skemmtu sér á götum Óslóar í nótt. „Þetta snýst svolítið um að ég hafi gefið þeim lausan tauminn. Ég sagði að ég yrði fyrir vonbrigðum ef ekki allir færu út í kvöld. Það er einn maður sem verður að vera á hótelinu og það er stjórinn,“ sagði Ståle Solbakken á blaðamannafundi eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten) Norski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Norska landsliðið hefur unnið sex fyrstu leiki sína með markatölunni 29-3. Norðmenn spila ekki fleiri leiki í undankeppninni í þessum glugga en tveir síðustu leikirnir verða síðan á móti Eistlandi og Ítalíu í nóvemberglugganum. Ítalir unnu Eista í gær og eru sex stigum á eftir Norðmönnunum auk þess að eiga leik inni. Markatalan er hins vegar nítján mörkum verri en sú hjá norska liðinu og það er einmitt markatalan en ekki innbyrðis leikir sem ráða verði lið jöfn í riðlinum. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten) Það er mikið fjör í Noregi eftir þennan frábæra sigur og kvöldið var líflegt á götum Osló í gær. Landsliðsþjálfarinn Ståle Solbakken krafðist líka þess að leikmenn og starfslið færu út og skemmtu sér á götum Óslóar í nótt. „Þetta snýst svolítið um að ég hafi gefið þeim lausan tauminn. Ég sagði að ég yrði fyrir vonbrigðum ef ekki allir færu út í kvöld. Það er einn maður sem verður að vera á hótelinu og það er stjórinn,“ sagði Ståle Solbakken á blaðamannafundi eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by VG Sporten (@vgsporten)
Norski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira