Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 15:47 Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson fer yfir málin á blaðamannafundi fyrir leik á móti Frakklandi í undankeppni HM. EPA/Jakub Kaczmarczyk P Eitt besta fótboltalandslið heims mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Arnari hitnaði í hamsi þegar hann fór yfir umræðuna eftir tapið gegn Úkraínu á föstudagskvöld. Íslenska liðið tapaði 5-3 á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið á meðan Frakkland vann Aserbaísjan 3-0. Arnar fór vítt yfir sviðið en í lok fundar fékk hann spurning um það hver stærsti lærdómurinn sem hægt væri að taka út úr tapinu gegn Úkraínu. „Þetta er góð spurning. Þetta er eiginlega fyrir mig að gera upp leikinn þannig að strákarnir haldi áfram að trúa því að við séum með frábært lið. Því leikurinn á föstudaginn var frábær, ég held að þetta, nei ég held ekki, ég veit að þetta er besti leikur sem Ísland hefur spilað með boltann frá stofnun íslensks fótbolta. Það þarf enginn að trúa mér, þetta er bara tölfræði, opnar bækur um þetta. Þá er ég að tala um að þetta er topp 50 lið á heimslista FIFA og mögulega þurfum við að aftur fyrir 100. liðið til að finna sambærilega frammistöðu með boltann en þá erum við farin að tala um San Marínó, Liechtenstein og allt það“, byrjaði Arnar á að svara spurningunni og það var að heyra á rödd hans að hann var að hitna. „Pressan var mjög góð, opin varnarleikur var mjög góður, þegar við vorum komnir í strúktúr þá var hann mjög góður. Nema í marki nr. tvö sem var óheppilegt að því leyti að við vorum komnir í góðan strúktur og Mikael kingsaði boltann. Svo komu hin mörkin og við vitum alveg hvernig hin mörkin eru. Svo er leikurinn búinn og menn skrifa eitthvað um að þetta sé ömurlegt október kvöld og það er gott og blessað. Ég skil alveg að það það þarf að selja blöðin og svona. En ég fer í sölumanna búninginn og sýni strákunum tölfræði og reyni að sýna þeim hvernig leikurinn var í raun og veru. Vonandi trúa þeir mér og ég veit að 95% af þjóðinni hefur mikið vit á sinni íþrótt og þau trúa mér líka.“ „Hin fimm prósentin eru bara gaman. Það er gaman að hlusta á bullið í sumum. Leikurinn var frábær og var skemmtilegur. Mjög skemmtilegur. Var hann fullkominn? Nei. Afþví að við töpuðum honum og við töpuðum honum illa. Við þurfum bara að læra af því og eins og ég sagði í viðtali áðan þá eru elítu íþróttamenn, þeir vilja læra af mistökum sínum til að verða betri. Annars verða þeir ekki elítu íþróttamenn. Við erum með nokkra unga stráka, á topp aldri og geta orðið betri. Verðið minnugir þess að gullaldarliðið okkar fór á EM og HM og þeir voru þá 26 og 27 ára. Hákon, sem er hérna við hliðina á mér er 22. Er það ekki? Jú og Ísak og Orri og þessir strákar. Við erum í topp topp málum. Liðið okkar er gott. Þetta er gaman og ég er stoltur að vera þjálfari þessa liðs. Slökum aðeins á bölmóðnum eftir föstudaginn. Þetta var bara neyðarlegt á köflum þó ég skilji það mjög vel að þið eruð líka sölumenn og þurfið að selja ykkar blöð“, sagði Arnar að lokum og sagði að hann hafi bara þurft að rasa aðeins út eftir leikinn á föstudaginn þegar túlkurinn spurði hvernig hann ætti að matreiða þetta. Ræða Arnars byrjar þegar 9:50 er liðið af myndbandinu að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Frökkum HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Íslenska liðið tapaði 5-3 á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið á meðan Frakkland vann Aserbaísjan 3-0. Arnar fór vítt yfir sviðið en í lok fundar fékk hann spurning um það hver stærsti lærdómurinn sem hægt væri að taka út úr tapinu gegn Úkraínu. „Þetta er góð spurning. Þetta er eiginlega fyrir mig að gera upp leikinn þannig að strákarnir haldi áfram að trúa því að við séum með frábært lið. Því leikurinn á föstudaginn var frábær, ég held að þetta, nei ég held ekki, ég veit að þetta er besti leikur sem Ísland hefur spilað með boltann frá stofnun íslensks fótbolta. Það þarf enginn að trúa mér, þetta er bara tölfræði, opnar bækur um þetta. Þá er ég að tala um að þetta er topp 50 lið á heimslista FIFA og mögulega þurfum við að aftur fyrir 100. liðið til að finna sambærilega frammistöðu með boltann en þá erum við farin að tala um San Marínó, Liechtenstein og allt það“, byrjaði Arnar á að svara spurningunni og það var að heyra á rödd hans að hann var að hitna. „Pressan var mjög góð, opin varnarleikur var mjög góður, þegar við vorum komnir í strúktúr þá var hann mjög góður. Nema í marki nr. tvö sem var óheppilegt að því leyti að við vorum komnir í góðan strúktur og Mikael kingsaði boltann. Svo komu hin mörkin og við vitum alveg hvernig hin mörkin eru. Svo er leikurinn búinn og menn skrifa eitthvað um að þetta sé ömurlegt október kvöld og það er gott og blessað. Ég skil alveg að það það þarf að selja blöðin og svona. En ég fer í sölumanna búninginn og sýni strákunum tölfræði og reyni að sýna þeim hvernig leikurinn var í raun og veru. Vonandi trúa þeir mér og ég veit að 95% af þjóðinni hefur mikið vit á sinni íþrótt og þau trúa mér líka.“ „Hin fimm prósentin eru bara gaman. Það er gaman að hlusta á bullið í sumum. Leikurinn var frábær og var skemmtilegur. Mjög skemmtilegur. Var hann fullkominn? Nei. Afþví að við töpuðum honum og við töpuðum honum illa. Við þurfum bara að læra af því og eins og ég sagði í viðtali áðan þá eru elítu íþróttamenn, þeir vilja læra af mistökum sínum til að verða betri. Annars verða þeir ekki elítu íþróttamenn. Við erum með nokkra unga stráka, á topp aldri og geta orðið betri. Verðið minnugir þess að gullaldarliðið okkar fór á EM og HM og þeir voru þá 26 og 27 ára. Hákon, sem er hérna við hliðina á mér er 22. Er það ekki? Jú og Ísak og Orri og þessir strákar. Við erum í topp topp málum. Liðið okkar er gott. Þetta er gaman og ég er stoltur að vera þjálfari þessa liðs. Slökum aðeins á bölmóðnum eftir föstudaginn. Þetta var bara neyðarlegt á köflum þó ég skilji það mjög vel að þið eruð líka sölumenn og þurfið að selja ykkar blöð“, sagði Arnar að lokum og sagði að hann hafi bara þurft að rasa aðeins út eftir leikinn á föstudaginn þegar túlkurinn spurði hvernig hann ætti að matreiða þetta. Ræða Arnars byrjar þegar 9:50 er liðið af myndbandinu að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Frökkum
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira