Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2025 11:24 Luke Littler vann World Grand Prix, einn stærsta titil sem í boði er í píluheiminum, í gær. Í dag keppir hann á HM ungmenna og er í riðli með Alexander Veigari Þorvaldssyni. vísir/getty/sýn sport Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið. Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Sjá meira
Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið.
Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Sjá meira