Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 22:03 Sadio Mané er búinn að koma Senegal inn á HM. Getty/Cem Ozdel Sex þjóðir bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggt hafa sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Aðeins tuttugu sæti eru enn laus á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. Eftir úrslit kvöldsins eru alls 28 þjóðir öruggar inn á HM sem nú verður í fyrsta sinn með 48 liðum í stað 32 á síðustu mótum. 28/48 ✅@Aramco | #WeAre26 pic.twitter.com/eaksBnrBYM— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 14, 2025 Í kvöld bættist England í hópinn með stórsigri sínum gegn Lettum en einnig bættust við tvö lið frá Asíu og þrjú frá Afríku. Síðustu og verðandi gestgjafar verða með Katarar, gestgjafar síðasta HM, tryggðu sér farseðilinn til Ameríku með 2-1 sigri gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Boualem Khoukhi og Pedro MIguel skoruðu mörk Katar sem þar með vann þriggja liða riðil sinn. Sádi-Arabía, gestgjafi HM 2034, vann einnig sinn þriggja liða riðil, með markalausu jafntefli við Írak á heimavelli, og kom sér inn á HM. Six nations (🆕) qualified for the 2026 World Cup on 14 October 2025.Here are the 28 countries that have confirmed their place at next summer's tournament.🇨🇦 Canada🇲🇽 Mexico🇺🇸 USA🇦🇺 Australia🇮🇷 Iran🇯🇵 Japan🇯🇴 Jordan🇰🇷 South Korea🇶🇦 Qatar 🆕🇸🇦 Saudi Arabia 🆕🇺🇿… pic.twitter.com/elUBGd7o5n— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 14, 2025 Írak og Sameinuðu arabísku furstadæmin geta enn komist á HM en þau mætast í umspilsleikjum í nóvember og mun sigurliðið svo fara í umspil við lið úr öðrum heimsálfum í mars. Mané og Diallo skoruðu og komust inn á HM Fílabeinsströndin, Senegal og Suður-Afríka tryggðu sig svo áfram úr undankeppninni í Afríku. Sadio Mané skoraði tvö marka Senegal í 4-0 sigri gegn Máritaníu í dag sem dugði til að enda fyrir ofan Kongó í baráttunni um efsta sæti B-riðils. Fílabeinsströndin vann Kenía 3-0, þar sem Manchester United-maðurinn Amad Diallo skoraði lokamarkið, og endaði stigi fyrir ofan Gabon á toppi F-riðils. Suður-Afríka vann svo Rúanda og endaði stigi fyrir ofan Nígeríu og Benín í C-riðli. Nígería, Gabon, Kamerún og Kongó munu svo í næsta mánuði berjast um eitt laust sæti í umspilinu við lið úr öðrum heimsálfum í mars. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Sjá meira
Eftir úrslit kvöldsins eru alls 28 þjóðir öruggar inn á HM sem nú verður í fyrsta sinn með 48 liðum í stað 32 á síðustu mótum. 28/48 ✅@Aramco | #WeAre26 pic.twitter.com/eaksBnrBYM— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) October 14, 2025 Í kvöld bættist England í hópinn með stórsigri sínum gegn Lettum en einnig bættust við tvö lið frá Asíu og þrjú frá Afríku. Síðustu og verðandi gestgjafar verða með Katarar, gestgjafar síðasta HM, tryggðu sér farseðilinn til Ameríku með 2-1 sigri gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Boualem Khoukhi og Pedro MIguel skoruðu mörk Katar sem þar með vann þriggja liða riðil sinn. Sádi-Arabía, gestgjafi HM 2034, vann einnig sinn þriggja liða riðil, með markalausu jafntefli við Írak á heimavelli, og kom sér inn á HM. Six nations (🆕) qualified for the 2026 World Cup on 14 October 2025.Here are the 28 countries that have confirmed their place at next summer's tournament.🇨🇦 Canada🇲🇽 Mexico🇺🇸 USA🇦🇺 Australia🇮🇷 Iran🇯🇵 Japan🇯🇴 Jordan🇰🇷 South Korea🇶🇦 Qatar 🆕🇸🇦 Saudi Arabia 🆕🇺🇿… pic.twitter.com/elUBGd7o5n— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 14, 2025 Írak og Sameinuðu arabísku furstadæmin geta enn komist á HM en þau mætast í umspilsleikjum í nóvember og mun sigurliðið svo fara í umspil við lið úr öðrum heimsálfum í mars. Mané og Diallo skoruðu og komust inn á HM Fílabeinsströndin, Senegal og Suður-Afríka tryggðu sig svo áfram úr undankeppninni í Afríku. Sadio Mané skoraði tvö marka Senegal í 4-0 sigri gegn Máritaníu í dag sem dugði til að enda fyrir ofan Kongó í baráttunni um efsta sæti B-riðils. Fílabeinsströndin vann Kenía 3-0, þar sem Manchester United-maðurinn Amad Diallo skoraði lokamarkið, og endaði stigi fyrir ofan Gabon á toppi F-riðils. Suður-Afríka vann svo Rúanda og endaði stigi fyrir ofan Nígeríu og Benín í C-riðli. Nígería, Gabon, Kamerún og Kongó munu svo í næsta mánuði berjast um eitt laust sæti í umspilinu við lið úr öðrum heimsálfum í mars.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Sjá meira