Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. október 2025 20:02 Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Vísir/Sigurjón Oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn segir ýmsum spurningum enn ósvarað um samninga borgarinnar við olíufélög um fækkun bensínstöðva. Skoða þurfi hvort tilkynna þurfi samningana til eftirlitsstofnunar EFTA. Í dag var birt skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um samningana og vill oddvitinn bíða með frekari uppbyggingu á lóðunum. Ráðist var í gerð skýrslunnar í maí í fyrra en forsaga málsins er sú að borgarstjórn samþykkti árið 2019 að fækka bensínstöðvum og hófu samningsviðræður við lóðahafa í kjölfarið sem urðu að samningum sem samþykktir voru 2021 og 2022 af borgarstjórn. Skýrslan telur 105 blaðsíður og þar kemur fram að Innri endurskoðun telur meðal annars að markmið borgarinnar hafa verið lögmæt og málefnanleg. Upplýsingagjöf í borgarráði hafi hinsvegar verið ómarkviss og að skortur hafi verið á formlegri greiningu á samningsmarkmiðum. Lagðar eru til tólf tillögur að úrbótum um verklag hjá borginni, meðal annars um úthlutun lóða og stýrihópa. Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir skýrsluna kalla á enn frekari spurningar. „Nú þarf að skoða hvort með samningunum hafi verið brotnar reglur um samkeppni eða ríkisaðstoð, þannig það þarf að rýna í framhaldinu hvernig við fáumst við skipulag þessara lóða út frá þessum sjónarmiðum.“ Telur að bíða eigi með uppbyggingu á lóðunum Sambærilegt mál sé úthlutun lóða í Efstaleiti sem borgin hafi afhent Ríkisútvarpinu. „Og Ríkisendurskoðun hefur fjallað um þetta og talið þessa samninga fela í sér einmitt brot á reglum um samkeppni og ríkisaðstoð og ég hef lagt til að þessar lóðaúthlutanir verði tilkynntar til ESA og mögulega þarf að gera það sama og bara sennilega með þessa samninga, til að fá úr því skorið hver er staðan og höfum við brotið á þessum reglum og hvernig tæklum við það í framhaldinu.“ Enn sé verið að skipuleggja nokkrar af umræddum bensínstöðvarlóðum. „Og munu koma á næstu misserum til samþykktar til okkar og við þurfum núna að meta, getum við hleypt þessu skipulagi áfram á grundvelli þessarar skýrslu eða þurfum við að bíða með skipulag á þessum bensínstöðvarlóðum á meðan við fáum úr því skorið hvort við séum þarna að veita ólögmæta ríkisaðstoð, hvort við séum að brjóta á samkeppnisreglum, þannig ég myndi telja að skipulag á þessum lóðum myndi þurfa að bíða í svolítinn tíma á meðan við fáum svör við þessu.“ Reykjavík Stjórnsýsla Bensín og olía Skipulag Borgarstjórn EFTA Tengdar fréttir „Ódýrt“ að gera samningana tortryggilega Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóri, segir ekkert tortryggilegt við samninga borgarinnar við olíufélögin um að greiða ekki innviðagjald eða byggingargjald á reitum þar sem borgaryfirvöld vilja að rísi íbúabyggð. 5. maí 2024 14:36 Ætla að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á sex árum Borgarráð vill bensínstöðvar úr borginni. Einhugur í borgarstjórn. 9. maí 2019 16:18 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ráðist var í gerð skýrslunnar í maí í fyrra en forsaga málsins er sú að borgarstjórn samþykkti árið 2019 að fækka bensínstöðvum og hófu samningsviðræður við lóðahafa í kjölfarið sem urðu að samningum sem samþykktir voru 2021 og 2022 af borgarstjórn. Skýrslan telur 105 blaðsíður og þar kemur fram að Innri endurskoðun telur meðal annars að markmið borgarinnar hafa verið lögmæt og málefnanleg. Upplýsingagjöf í borgarráði hafi hinsvegar verið ómarkviss og að skortur hafi verið á formlegri greiningu á samningsmarkmiðum. Lagðar eru til tólf tillögur að úrbótum um verklag hjá borginni, meðal annars um úthlutun lóða og stýrihópa. Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir skýrsluna kalla á enn frekari spurningar. „Nú þarf að skoða hvort með samningunum hafi verið brotnar reglur um samkeppni eða ríkisaðstoð, þannig það þarf að rýna í framhaldinu hvernig við fáumst við skipulag þessara lóða út frá þessum sjónarmiðum.“ Telur að bíða eigi með uppbyggingu á lóðunum Sambærilegt mál sé úthlutun lóða í Efstaleiti sem borgin hafi afhent Ríkisútvarpinu. „Og Ríkisendurskoðun hefur fjallað um þetta og talið þessa samninga fela í sér einmitt brot á reglum um samkeppni og ríkisaðstoð og ég hef lagt til að þessar lóðaúthlutanir verði tilkynntar til ESA og mögulega þarf að gera það sama og bara sennilega með þessa samninga, til að fá úr því skorið hver er staðan og höfum við brotið á þessum reglum og hvernig tæklum við það í framhaldinu.“ Enn sé verið að skipuleggja nokkrar af umræddum bensínstöðvarlóðum. „Og munu koma á næstu misserum til samþykktar til okkar og við þurfum núna að meta, getum við hleypt þessu skipulagi áfram á grundvelli þessarar skýrslu eða þurfum við að bíða með skipulag á þessum bensínstöðvarlóðum á meðan við fáum úr því skorið hvort við séum þarna að veita ólögmæta ríkisaðstoð, hvort við séum að brjóta á samkeppnisreglum, þannig ég myndi telja að skipulag á þessum lóðum myndi þurfa að bíða í svolítinn tíma á meðan við fáum svör við þessu.“
Reykjavík Stjórnsýsla Bensín og olía Skipulag Borgarstjórn EFTA Tengdar fréttir „Ódýrt“ að gera samningana tortryggilega Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóri, segir ekkert tortryggilegt við samninga borgarinnar við olíufélögin um að greiða ekki innviðagjald eða byggingargjald á reitum þar sem borgaryfirvöld vilja að rísi íbúabyggð. 5. maí 2024 14:36 Ætla að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á sex árum Borgarráð vill bensínstöðvar úr borginni. Einhugur í borgarstjórn. 9. maí 2019 16:18 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Ódýrt“ að gera samningana tortryggilega Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóri, segir ekkert tortryggilegt við samninga borgarinnar við olíufélögin um að greiða ekki innviðagjald eða byggingargjald á reitum þar sem borgaryfirvöld vilja að rísi íbúabyggð. 5. maí 2024 14:36
Ætla að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á sex árum Borgarráð vill bensínstöðvar úr borginni. Einhugur í borgarstjórn. 9. maí 2019 16:18