Ace Frehley látinn af slysförum Eiður Þór Árnason skrifar 16. október 2025 23:04 Ace Frehley á tónleikum í Cedar Park í Texas í júlí 2023. Getty/Gary Miller Paul Daniel Frehley, betur þekktur sem Ace Frehley, er látinn 74 ára að aldri. Frehley var einn stofnenda heimsþekktu rokkhljómsveitarinnar Kiss, söngvari hennar og aðalgítarleikari. Hann lést eftir slys í síðasta mánuði. Fjölskylda hans greinir frá þessu. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin og harmi slegin. Á síðustu augnablikum hans vorum við svo heppin að geta umkringt hann með kærleiksríkum, ástríkum og friðsælum orðum, hugsunum og bænum þegar hann yfirgaf þessa jörð. Við varðveitum allar bestu minningar hans, hláturinn og fögnum styrk hans og þeirri góðvild sem hann sýndi öðrum,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldunni. „Horfandi yfir öll hans ótrúlegu afrek í lífinu þá mun minning Ace lifa að eilífu!“ The Guardian greinir frá því að Frehley hafi dottið í hljóðveri sínu í lok september og hlotið höfuðhögg. Hann lá á sjúkrahúsi í nokkrar vikur og var settur í öndunarvél sökum heilablæðingar. Hætti og sneri svo aftur Frehley gekk til liðs við Paul Stanley og Gene Simmons, stofnendur Kiss, árið 1972 og spilaði með hljómsveitinni á stærstu tímabilum sveitarinnar. Hann hætti í Kiss árið 1982 til að hefja sólóferil sinn en gekk aftur til liðs við hana þegar hún kom saman á ný árið 1996 til að fara í vinsæla endurkomutónleikaferð. Hélt Frehley áfram með Kiss fram til ársins 2002, að því er fram kemur í samantekt Variety. Á árunum sem hann var ekki með sveitinni kom hann fram sem sólólistamaður, bæði með hljómsveit sinni Frehley's Comet og undir eigin nafni. Fréttin hefur verið uppfærð. Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Fjölskylda hans greinir frá þessu. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin og harmi slegin. Á síðustu augnablikum hans vorum við svo heppin að geta umkringt hann með kærleiksríkum, ástríkum og friðsælum orðum, hugsunum og bænum þegar hann yfirgaf þessa jörð. Við varðveitum allar bestu minningar hans, hláturinn og fögnum styrk hans og þeirri góðvild sem hann sýndi öðrum,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldunni. „Horfandi yfir öll hans ótrúlegu afrek í lífinu þá mun minning Ace lifa að eilífu!“ The Guardian greinir frá því að Frehley hafi dottið í hljóðveri sínu í lok september og hlotið höfuðhögg. Hann lá á sjúkrahúsi í nokkrar vikur og var settur í öndunarvél sökum heilablæðingar. Hætti og sneri svo aftur Frehley gekk til liðs við Paul Stanley og Gene Simmons, stofnendur Kiss, árið 1972 og spilaði með hljómsveitinni á stærstu tímabilum sveitarinnar. Hann hætti í Kiss árið 1982 til að hefja sólóferil sinn en gekk aftur til liðs við hana þegar hún kom saman á ný árið 1996 til að fara í vinsæla endurkomutónleikaferð. Hélt Frehley áfram með Kiss fram til ársins 2002, að því er fram kemur í samantekt Variety. Á árunum sem hann var ekki með sveitinni kom hann fram sem sólólistamaður, bæði með hljómsveit sinni Frehley's Comet og undir eigin nafni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira