Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 10:25 Aðalheiður, til hægri, er gengin til liðs við Gímaldið, sem Auður Jónsdóttir, til vinstri, stofnaði ásamt Eyrúnu Magnúsdóttur. Vísir Aðalheiður Ámundadóttir er gengin til liðs við Gímaldið, nýjan fjölmiðil sem hleypt verður úr vör innan skamms. Í tilkynningu þess efnis á Facebooksíðu Gímaldsins segir að Aðalheiður hafi um árabil starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu, þar sem hún hafi einnig gengt stöðu fréttastjóra. Hún sé lögfræðingur að mennt og mörgum kunn fyrir ítarlegar fréttaskýringar sínar um dómsmál og Mannréttindadómstól Evrópu. Aðalheiður sé handhafi blaðamannaverðlauna fyrir umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmál og hafi auk þess verið tilnefnd til verðlauna í flokki rannsóknarblaðamennsku. Aðalheiður sé ekki síður þekkt fyrir fréttir og fréttaskýringar á sviði stjórnmála og hafi verið tíður gestur í umræðuþáttum um þjóðmál bæði í útvarpi og sjónvarpi. Auk blaðamennskunnar hafi Aðalheiður starfað við kennslu og rannsóknir í lögfræði, unnið á Alþingi og átt sæti í fjölmörgum nefndum á vegum hins opinbera, þar á meðal í stjórnarskrárnefndum og á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Gímaldið er nýr íslenskur fjölmiðill sem fer í loftið 27. október 2025. Að baki Gímaldinu standa þær Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir. Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á Facebooksíðu Gímaldsins segir að Aðalheiður hafi um árabil starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu, þar sem hún hafi einnig gengt stöðu fréttastjóra. Hún sé lögfræðingur að mennt og mörgum kunn fyrir ítarlegar fréttaskýringar sínar um dómsmál og Mannréttindadómstól Evrópu. Aðalheiður sé handhafi blaðamannaverðlauna fyrir umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmál og hafi auk þess verið tilnefnd til verðlauna í flokki rannsóknarblaðamennsku. Aðalheiður sé ekki síður þekkt fyrir fréttir og fréttaskýringar á sviði stjórnmála og hafi verið tíður gestur í umræðuþáttum um þjóðmál bæði í útvarpi og sjónvarpi. Auk blaðamennskunnar hafi Aðalheiður starfað við kennslu og rannsóknir í lögfræði, unnið á Alþingi og átt sæti í fjölmörgum nefndum á vegum hins opinbera, þar á meðal í stjórnarskrárnefndum og á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Gímaldið er nýr íslenskur fjölmiðill sem fer í loftið 27. október 2025. Að baki Gímaldinu standa þær Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir.
Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira