Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 16:32 Maðurinn hefur þegar látið af störfum hjá Rúv, að því er heimildir Vísis herma. Vísir/Vilhelm Fréttamaður á Ríkisútvarpinu hefur látið af störfum vegna ásakana um áreitni í garð kvenkyns samstarfsmanna hans. Þetta herma heimildir Vísis en Heimildin greindi fyrst frá málinu. Í frétt Heimildarinnar segir að málið varði ásakanir þriggja kvenna á hendur starfsmanni fjölmiðilsins og að maðurinn sé í leyfi frá störfum Heimildir Vísis herma að maðurinn sé fréttamaður og að ein kona hið minnsta hafi viðrað ásakanir um áreitni við stjórnendur ríkisfyrirtækisins. Maðurinn hafi látið af störfum þrátt fyrir að hann sé enn að finna á lista yfir starfsmenn Ríkisútvarpsins. Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig að nokkru leyti um starfsmannamál. Ekki hefur náðst í Stefán Eiríksson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar. Í frétt Heimildarinnar er haft eftir honum að almennt séð, komi fram kvartanir í garð einstakra starfsmanna, sem geti fallið undir gildissvið reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, fari málið í viðeigandi farveg, þar á meðal að gættum fyrirmælum reglugerðarinnar auk viðbragðsáætlunar Rúv vegna málefna af þessu tagi. Ríkisútvarpið Kynferðisofbeldi Kynbundið ofbeldi Mannauðsmál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent UEFA þekkir ekki milligöngumann Björns Steinbekk Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis en Heimildin greindi fyrst frá málinu. Í frétt Heimildarinnar segir að málið varði ásakanir þriggja kvenna á hendur starfsmanni fjölmiðilsins og að maðurinn sé í leyfi frá störfum Heimildir Vísis herma að maðurinn sé fréttamaður og að ein kona hið minnsta hafi viðrað ásakanir um áreitni við stjórnendur ríkisfyrirtækisins. Maðurinn hafi látið af störfum þrátt fyrir að hann sé enn að finna á lista yfir starfsmenn Ríkisútvarpsins. Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig að nokkru leyti um starfsmannamál. Ekki hefur náðst í Stefán Eiríksson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar. Í frétt Heimildarinnar er haft eftir honum að almennt séð, komi fram kvartanir í garð einstakra starfsmanna, sem geti fallið undir gildissvið reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, fari málið í viðeigandi farveg, þar á meðal að gættum fyrirmælum reglugerðarinnar auk viðbragðsáætlunar Rúv vegna málefna af þessu tagi.
Ríkisútvarpið Kynferðisofbeldi Kynbundið ofbeldi Mannauðsmál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent UEFA þekkir ekki milligöngumann Björns Steinbekk Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira