Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 22:31 Liðsfélagar Kötlu stukku ofan á hana eftir að hún skoraði sigurmarkið. @acf_women Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja síns liðs í ítalska fótboltanum um helgina. Katla opnaði þá markareikning sinn með Fiorentina með því að skora sigurmarkið í 4-3 sigri á stórliði AC Milan. Markið skoraði Katla á sjöundu mínútu í uppbótartíma en AC Milan var yfir í leiknum þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Katla hafði komið inn á sem varamaður á 63. mínútu þegar staðan var 2-2. AC Milan komst síðan yfir í 3-2 á 77. mínútu og þannig var staðan þar til á fjórðu mínútu uppbótartímans þegar Madelen Janogy jafnaði metin með sínu öðru marki í leiknum. Þremur mínútum síðar var síðan komið að okkar konu. Markvörður AC Milan sofnaði á verðinum og Katla var fljót að hugsa. Stal boltanum í teignum og sendi hann í opið markið. Katla fagnaði sigurmarkinu sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana. Fyrsta markið hennar fyrir Flórensfélagið og það tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig og fyrsta sigur tímabilsins í deildinni. Það má sjá markið mikilvæga hér fyrir neðan eða „Trygggggggooooolllll“ eins og samfélagsmiðlar Fiorentina sögðu. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Ítalski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Katla opnaði þá markareikning sinn með Fiorentina með því að skora sigurmarkið í 4-3 sigri á stórliði AC Milan. Markið skoraði Katla á sjöundu mínútu í uppbótartíma en AC Milan var yfir í leiknum þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Katla hafði komið inn á sem varamaður á 63. mínútu þegar staðan var 2-2. AC Milan komst síðan yfir í 3-2 á 77. mínútu og þannig var staðan þar til á fjórðu mínútu uppbótartímans þegar Madelen Janogy jafnaði metin með sínu öðru marki í leiknum. Þremur mínútum síðar var síðan komið að okkar konu. Markvörður AC Milan sofnaði á verðinum og Katla var fljót að hugsa. Stal boltanum í teignum og sendi hann í opið markið. Katla fagnaði sigurmarkinu sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana. Fyrsta markið hennar fyrir Flórensfélagið og það tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig og fyrsta sigur tímabilsins í deildinni. Það má sjá markið mikilvæga hér fyrir neðan eða „Trygggggggooooolllll“ eins og samfélagsmiðlar Fiorentina sögðu. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women)
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira