Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 21:30 Soffía Ámundadóttir er kennari til 30 ára, knattspyrnuþjálfari og kennir námskeið um ofbeldi og hegðunarvanda nemenda hjá KVAN. Vísir/Lýður Valberg Óöryggi í starfi er ein helsta ástæða þess að kennarar skipta um starfsvettvang og dæmi eru um alvarleg ofbeldisbrot barna gegn kennurum. Sérfræðingur í hegðunarvanda barna segir að bregðast þurfi við sem allra fyrst. Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira