Tíska og hönnun

Hiti í Hring­ekjunni

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Kristín Lea og Salka Sól voru í fíling í Hringekjunni.
Kristín Lea og Salka Sól voru í fíling í Hringekjunni. Eygló Gísla

Margar af aðalpæjum landsins komu saman í vistvænu versluninni Hringekjunni á dögunum til að skála, klæða sig upp og fagna nýju fatalínunni Hring eftir hring. DJ Sóley þeytti skífum og pæjustemningin tók yfir.

„Hring eftir hring er endurnýtingarverkefni þar sem við breytum flíkum sem hafa safnast í geymslu Hringekjunnar í nýjar og einstakar hringrásarflíkur,“ segir Jana Maren Óskarsdóttir, eigandi Hringekjunnar, um verkefnið. 

Hringekjan hefur vakið athygli hérlendis og sömuleiðis út fyrir landsteina en sérstök hönnunarsíða á vegum Instagram valdi verslunina sem eina af fimm bestu hönnunarrýmunum í Reykjavík. 

Hér má sjá myndir frá teitinu: 

Hringekjupæjurnar!Eygló Gísla
Anna Magga skvís!Eygló Gísla
Skvísur í stuði.Eygló Gísla
Glæsilegar í gír!Eygló Gísla
Skálað í kokteila í boði VITABONA.Eygló Gísla
Þvílíku skvísulætin!Eygló Gísla
Salka Sól í skýjunum.Eygló Gísla
Kristín Lea og Salka Sól.Eygló Gísla
Salka Sól og Selma að máta.Eygló Gísla
Selma Björns og Salka Sól.Eygló Gísla
DJ Sóley þeytti skífum.Eygló Gísla
Skvísur að skála.Eygló Gísla
Trylltur jakki!Eygló Gísla
Salka Sól í æðislegu appelsínugulu fitti.Eygló Gísla





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.