Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 21:09 Anthony Gordon fagnar marki sínu fyrir Newcastle í kvöld. EPA/ADAM VAUGHAN Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. Jose Mourinho mætti með sína menn í Benfica til Newcastle en heimamenn unnu leikinn 3-0. Anthony Gordon skoraði fyrra markið á 32. mínútu eftir laglega sókn og sendingu Jacob Murphy en Harvey Barnes bætti við öðru marki á 71. mínútu eftir sendingu markvarðarins Nick Pope. Barnes var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 83. mínútu eftir stoðsendingu frá Anthony Gordon. Það var mikið um að vera í leik Bayer Leverkusen og Paris Saint Germain. Níu mörk, tvö rauð spjöld og vítaklúður. Evrópumeistarar PSG unnu leikinn 7-2 á útivelli. Robert Andrich hjá Leverkusen fékk rautt spjald á 33. mínútu en PSG maðurinn Ilya Zabarnyi fór sömu leið á 37. mínútu. Aleix Garcia jafnaði metin úr vítinu sem var dæmt á Zabarnyi en Parísarmenn fóru í mikið stuð manni færri og röðuðu inn mörkum fram að hálfleik. Désiré Doué skoraði tvö mörk fyrir PSG en hin mörkin skoruðu Willian Pacho, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes, Ousmane Dembélé og Vitinha. Garcia minnkaði muninn í 5-2 með sínu öðru marki. PSV Eindhoven vann óvæntan 6-2 sigur á Napoli. Scott McTominay skoraði tvívegis fyrir Napoli og kom liðinu í 1-0 en það dugði skammt. Alessandro Buongiorno jafnaði metin með sjálfsmarki og Ismael Saibari kom PSV yfir í 2-1. Dennis Man skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og þeir Ricardo Pepi og Couhaib Driouech kórónuðu niðurlægingu ítalska liðsins undir lokin. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
Jose Mourinho mætti með sína menn í Benfica til Newcastle en heimamenn unnu leikinn 3-0. Anthony Gordon skoraði fyrra markið á 32. mínútu eftir laglega sókn og sendingu Jacob Murphy en Harvey Barnes bætti við öðru marki á 71. mínútu eftir sendingu markvarðarins Nick Pope. Barnes var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 83. mínútu eftir stoðsendingu frá Anthony Gordon. Það var mikið um að vera í leik Bayer Leverkusen og Paris Saint Germain. Níu mörk, tvö rauð spjöld og vítaklúður. Evrópumeistarar PSG unnu leikinn 7-2 á útivelli. Robert Andrich hjá Leverkusen fékk rautt spjald á 33. mínútu en PSG maðurinn Ilya Zabarnyi fór sömu leið á 37. mínútu. Aleix Garcia jafnaði metin úr vítinu sem var dæmt á Zabarnyi en Parísarmenn fóru í mikið stuð manni færri og röðuðu inn mörkum fram að hálfleik. Désiré Doué skoraði tvö mörk fyrir PSG en hin mörkin skoruðu Willian Pacho, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes, Ousmane Dembélé og Vitinha. Garcia minnkaði muninn í 5-2 með sínu öðru marki. PSV Eindhoven vann óvæntan 6-2 sigur á Napoli. Scott McTominay skoraði tvívegis fyrir Napoli og kom liðinu í 1-0 en það dugði skammt. Alessandro Buongiorno jafnaði metin með sjálfsmarki og Ismael Saibari kom PSV yfir í 2-1. Dennis Man skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum og þeir Ricardo Pepi og Couhaib Driouech kórónuðu niðurlægingu ítalska liðsins undir lokin.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira