Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. október 2025 07:58 Það getur skipt miklu máli hvaða lyf eru valin. Getty Vísindamenn við King's College í Lundúnum og University of Oxford hafa birt niðurstöður rannsóknar þar sem þeir flokka þungþyndislyf og raða eftir aukaverkunum og alvarleika þeirra. Þeir hvetja til þess að vandað sé til valsins á þunglyndislyfjum, með tilliti til mögulegra aukaverkana. Fólk eigi alls ekki að hætta á þeim lyfjum sem það sé á núna, en ef til vill að ráðfæra sig við lækninn sinn. Vísindamennirnir skoðuðu 151 rannsókn á 30 algengum þunglyndslyfjum, sem náðu til yfir 58.500 sjúklinga. Þeir benda á að það eru ekki allir sem upplifa aukaverkanir en athuganir þeirra leiddu í ljós að sum lyf leiddu til allt að tveggja kílóa þyngdaraukningar, á meðan önnur leiddu til tveggja kílóa þyngdartaps. Þá reyndust lyfin hafa ólík áhrif á bæði blóðþrýsting og púls. Vísindamennirnir segja þetta benda til þess að jafnvel þótt fólk sé með sömu greiningu, sé mikilvægt að horfa á einstaklinginn þegar lyf eru valinn. Aðrir heilsuþættir ættu þar að ráða úrslitum. Ekki sé um að ræða að sum lyf séu „góð“ og önnur „vond“, heldur henti þau í mismunandi aðstæðum. Þeir benda á í þessu samhengi að það sé ákveðið vandamál að þrýst hafi verið á uppáskriftir ódýrari samheitalyfja. Þannig nái 85 prósent allra uppáskrifta þunglyndislyfja á Bretlandi aðeins til þriggja lyfja; citalopram, sertraline og fluoxetine. Unnið er að þróun ókeypis tóls á netinu til að hjálpa læknum og sjúklingum að velja rétta lyfið. BBC fjallar ítarlega um málið. Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira
Þeir hvetja til þess að vandað sé til valsins á þunglyndislyfjum, með tilliti til mögulegra aukaverkana. Fólk eigi alls ekki að hætta á þeim lyfjum sem það sé á núna, en ef til vill að ráðfæra sig við lækninn sinn. Vísindamennirnir skoðuðu 151 rannsókn á 30 algengum þunglyndslyfjum, sem náðu til yfir 58.500 sjúklinga. Þeir benda á að það eru ekki allir sem upplifa aukaverkanir en athuganir þeirra leiddu í ljós að sum lyf leiddu til allt að tveggja kílóa þyngdaraukningar, á meðan önnur leiddu til tveggja kílóa þyngdartaps. Þá reyndust lyfin hafa ólík áhrif á bæði blóðþrýsting og púls. Vísindamennirnir segja þetta benda til þess að jafnvel þótt fólk sé með sömu greiningu, sé mikilvægt að horfa á einstaklinginn þegar lyf eru valinn. Aðrir heilsuþættir ættu þar að ráða úrslitum. Ekki sé um að ræða að sum lyf séu „góð“ og önnur „vond“, heldur henti þau í mismunandi aðstæðum. Þeir benda á í þessu samhengi að það sé ákveðið vandamál að þrýst hafi verið á uppáskriftir ódýrari samheitalyfja. Þannig nái 85 prósent allra uppáskrifta þunglyndislyfja á Bretlandi aðeins til þriggja lyfja; citalopram, sertraline og fluoxetine. Unnið er að þróun ókeypis tóls á netinu til að hjálpa læknum og sjúklingum að velja rétta lyfið. BBC fjallar ítarlega um málið.
Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira