Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. október 2025 07:58 Það getur skipt miklu máli hvaða lyf eru valin. Getty Vísindamenn við King's College í Lundúnum og University of Oxford hafa birt niðurstöður rannsóknar þar sem þeir flokka þungþyndislyf og raða eftir aukaverkunum og alvarleika þeirra. Þeir hvetja til þess að vandað sé til valsins á þunglyndislyfjum, með tilliti til mögulegra aukaverkana. Fólk eigi alls ekki að hætta á þeim lyfjum sem það sé á núna, en ef til vill að ráðfæra sig við lækninn sinn. Vísindamennirnir skoðuðu 151 rannsókn á 30 algengum þunglyndslyfjum, sem náðu til yfir 58.500 sjúklinga. Þeir benda á að það eru ekki allir sem upplifa aukaverkanir en athuganir þeirra leiddu í ljós að sum lyf leiddu til allt að tveggja kílóa þyngdaraukningar, á meðan önnur leiddu til tveggja kílóa þyngdartaps. Þá reyndust lyfin hafa ólík áhrif á bæði blóðþrýsting og púls. Vísindamennirnir segja þetta benda til þess að jafnvel þótt fólk sé með sömu greiningu, sé mikilvægt að horfa á einstaklinginn þegar lyf eru valinn. Aðrir heilsuþættir ættu þar að ráða úrslitum. Ekki sé um að ræða að sum lyf séu „góð“ og önnur „vond“, heldur henti þau í mismunandi aðstæðum. Þeir benda á í þessu samhengi að það sé ákveðið vandamál að þrýst hafi verið á uppáskriftir ódýrari samheitalyfja. Þannig nái 85 prósent allra uppáskrifta þunglyndislyfja á Bretlandi aðeins til þriggja lyfja; citalopram, sertraline og fluoxetine. Unnið er að þróun ókeypis tóls á netinu til að hjálpa læknum og sjúklingum að velja rétta lyfið. BBC fjallar ítarlega um málið. Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Sjá meira
Þeir hvetja til þess að vandað sé til valsins á þunglyndislyfjum, með tilliti til mögulegra aukaverkana. Fólk eigi alls ekki að hætta á þeim lyfjum sem það sé á núna, en ef til vill að ráðfæra sig við lækninn sinn. Vísindamennirnir skoðuðu 151 rannsókn á 30 algengum þunglyndslyfjum, sem náðu til yfir 58.500 sjúklinga. Þeir benda á að það eru ekki allir sem upplifa aukaverkanir en athuganir þeirra leiddu í ljós að sum lyf leiddu til allt að tveggja kílóa þyngdaraukningar, á meðan önnur leiddu til tveggja kílóa þyngdartaps. Þá reyndust lyfin hafa ólík áhrif á bæði blóðþrýsting og púls. Vísindamennirnir segja þetta benda til þess að jafnvel þótt fólk sé með sömu greiningu, sé mikilvægt að horfa á einstaklinginn þegar lyf eru valinn. Aðrir heilsuþættir ættu þar að ráða úrslitum. Ekki sé um að ræða að sum lyf séu „góð“ og önnur „vond“, heldur henti þau í mismunandi aðstæðum. Þeir benda á í þessu samhengi að það sé ákveðið vandamál að þrýst hafi verið á uppáskriftir ódýrari samheitalyfja. Þannig nái 85 prósent allra uppáskrifta þunglyndislyfja á Bretlandi aðeins til þriggja lyfja; citalopram, sertraline og fluoxetine. Unnið er að þróun ókeypis tóls á netinu til að hjálpa læknum og sjúklingum að velja rétta lyfið. BBC fjallar ítarlega um málið.
Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Sjá meira