Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2025 14:52 Jana er mikill listakokkur og töfrar fram hverja hollu uppskriftina af fætur annarri. Í tilefni Bleika dagsins deilir heilsukokkurinn Jana Steingríms uppskrift að bleikum og hollum kókosmolum sem eru tilvaldir með kaffinu. Þeir eru ekki aðeins ljúffengir heldur einnig algjört augnayndi Jana er mikill listakokkur og töfrar fram hverja hollu uppskriftina af fætur annarri. Bleiku kókosmolarnir eru engin undantekning – einfaldir í undirbúningi, næringarríkir og ómótstæðilegir á bragðið. Bleikir og dásamlegir mola Hráefni: 4 bollar kókosmjöl 1 bolli möndlumjöl 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/3 bolli fljótandi kókosolía 1/3-1/2 bolli akasíu hunang eða önnur fljótandi sæta 1 tsk vanilla 5-6 hylki af rauðrófudufti (opnið hylkin og notið duftið úr belgjunum) smá salt Aðferð: Öll hráefnin eru sett í skál og hrærð vel saman. Einnig má nota matvinnsluvél til að blanda hráefnunum. Setjið deigið á bökunnarpappírsklæddan platta eða bretti sem passar í frysti. Leggið aðra örk af bökunnarpappír ofaná deigið og fletjið vel út. Frystið og skerið bitnana og geymið bitana í lokuðu íláti í frysti. Bræðið hvítu súkkulaði og dreifið yfir bitana. Það er líka voðalega fallegt að búa til litlar kúlur og velta upp úr kókosmjöli, setjið í box og geyma þannig í frysti. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Heilsa Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Jana er mikill listakokkur og töfrar fram hverja hollu uppskriftina af fætur annarri. Bleiku kókosmolarnir eru engin undantekning – einfaldir í undirbúningi, næringarríkir og ómótstæðilegir á bragðið. Bleikir og dásamlegir mola Hráefni: 4 bollar kókosmjöl 1 bolli möndlumjöl 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/3 bolli fljótandi kókosolía 1/3-1/2 bolli akasíu hunang eða önnur fljótandi sæta 1 tsk vanilla 5-6 hylki af rauðrófudufti (opnið hylkin og notið duftið úr belgjunum) smá salt Aðferð: Öll hráefnin eru sett í skál og hrærð vel saman. Einnig má nota matvinnsluvél til að blanda hráefnunum. Setjið deigið á bökunnarpappírsklæddan platta eða bretti sem passar í frysti. Leggið aðra örk af bökunnarpappír ofaná deigið og fletjið vel út. Frystið og skerið bitnana og geymið bitana í lokuðu íláti í frysti. Bræðið hvítu súkkulaði og dreifið yfir bitana. Það er líka voðalega fallegt að búa til litlar kúlur og velta upp úr kókosmjöli, setjið í box og geyma þannig í frysti. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Heilsa Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira