„Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. október 2025 21:40 Mario Matosovic sýndi fína spretti í kvöld. Vísir/Anton Njarðvíkingar unnu gríðarlega góðan heimasigur gegn sterku liði Tindastóls þegar liðin mættust í IceMar-höllinni í kvöld. Mario Matasovic átti flottan leik fyrir heimamenn sem unnu átta stiga sigur 98-90. „Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“ UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
„Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira