Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Oddur Ævar Gunnarsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 25. október 2025 23:35 Komin í flugmannsdressið. Vísir/Lýður Valberg Svokölluð pop-up-sala fór fram í Mosfellsbæ í dag á ýmsum varningi tengdum flugfélaginu Play. Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Sjá meira
Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander
Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Sjá meira