Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Oddur Ævar Gunnarsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 25. október 2025 23:35 Komin í flugmannsdressið. Vísir/Lýður Valberg Svokölluð pop-up-sala fór fram í Mosfellsbæ í dag á ýmsum varningi tengdum flugfélaginu Play. Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander
Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira