Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. október 2025 21:34 Magnús Skúlason arkitekt er mishrifinn af húsunum sem eru tiltölulega nýrisin við Álfabakka í Breiðholti. Vísir Götumyndin sem nú er óðum að teiknast upp við Álfabakka í Breiðholti sýnir bæði fram á það besta og það versta í arkitektúr nútímans. Þetta segir arkitekt sem leit við í Breiðholti með fréttamanni. Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“ Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira
Flestir kannast við götuna sem um ræðir, enda hefur græna vöruskemman, oft kölluð græna gímaldið, að Álfabakka 2 verið í fréttum frá því í lok síðasta árs. Nú standa yfir framkvæmdir að höfuðstöðvum Bílanausts við hliðina á og gatan óðum að taka á sig gula og græna mynd. Húsið tekur sitt pláss og væri freistandi að uppnefna götuna hreinlega gímaldsgötuna. Magnús Skúlason arkitekt segir götuna þó ekki alslæma. Sýnir hvað hefur heppnast vel og hvað hefur heppnast illa „Bak við okkur er græna gímaldið sem er nú ekki til fyrirmyndar, heljarstór massi sem skyggir á útsýnið fyrir fólk og kannski búið að ræða það nóg. En við höfum einmitt dæmi hérna á bakvið okkur sem eru Garðheimar, sem er fallegt hannað hús á þessum þéttingarreit sem er til fyrirmyndar, sem sýnir okkur það að það er hægt að gera fína hluti í sambandi við iðnaðar- og athafnahúsnæði á meðan við sjáum dæmin fyrir aftan okkur sem eru miklu síðri.“ Gatan sýni bæði fram á það hvað heppnist vel í nútíma arkititektúr en líka það sem geti heppnast illa. Gula og græna húsið séu bæði hönnuð í stíl módernisma. „Það hefur nú ekkert orðið betra úr honum, þetta er að verða 100 ára fyrirbrigði og hann hefur þróast tiltölulega illa, að mörgu leyti, þið getið horft hérna í kringum okkur og séð byggðina, hún hefur einhvern veginn hefur mislukkast, þessi þróun hefur mislukkast að mörgu leyti.“ Er þessi gata kannski vitnisburður um borgarhönnun eins og hún er í dag? „Mér finnst hættulegt að tala mikið um að hlutir séu ljótir, það vekur athygli, sem er kannski hið besta mál. En já Reykjavík er að sumu leyti að þróast í miður fallega borg með þessum nýbyggingum.“
Reykjavík Skipulag Arkitektúr Tengdar fréttir Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira
Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu. 24. febrúar 2025 20:00