Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 27. október 2025 23:31 Birna Þórisdóttir lektor í næringarfræði við Háskóla Íslands. vísir/bjarni Lektor í næringarfræði kallar eftir því að reglur um gæði og næringargildi í tilbúnum ungbarnamat verði hertar. Hún bendir á að næring og fjölbreytni í barnamat sé ábótavant hér á landi og tekur fram að skvísur geti virkað sem hálfgerður þroskaþjófur. Í nýjasta tölublaði Neytendasamtakanna er fjallað um umfangsmikla rannsókn Which, bresku neytendasamtakanna, á mat fyrir börn frá sex mánaða til þriggja ára sem sýnir að tilbúinn matur verði sífellt stærri hluti af mataræði ungbarna. Fjölmargar tegundir barnamatar í Bretlandi og Noregi uppfylli ekki kröfur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um næringu og ábyrga markaðssetningu. Birna Þórisdóttir, lektor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af svipaðri þróun hér á landi enda flestar vörutegundir innfluttar. „Við erum með mikið af mat í pokum eða skvísum og síðan er að aukast mjög mikið úrval af svona fingramat, sem er þá matur sem börnin geta týnt upp í sig sjálf,“ segir Birna. Samkvæmt íslenskum rannsóknum er neysla skvísa og annarra tilbúinna vara talsverð hér á landi. Mörg níu mánaða börn neyti þess konar matar jafnvel daglega. Það sé mikilvægt að börn venjist því að handleika mat og sjá hann. Þá hefur sæta í barnamat aukist töluvert síðustu ár. „Ef þetta er sogið bara beint upp úr skvísunni þá tapast mikið af skynjuninni sem fylgir því venjulega að borða. Það er áhyggjuefni. Það hafa rannsóknir sýnt að það tengist auknum líkum á matvendni þegar fram líður,“ segir hún. Skvísurnar geti þannig verið þroskaþjófar. „Leikskólakennarar hafa alveg talað um það að fá til sín börn sem eru orðin tveggja ára og kunna ekki að borða með skeið og gafli. Það skiptir auðvitað máli að mataræðið sé fjölbreytt og að helst sé verið að nota venjulegan mat sem fjölskyldan öll er að borða.“ Hún kallar eftir strangari reglum um gæði barnamatar. „Að gæðin séu þannig að við getum bara treyst því að þetta sé matur sem er góður fyrir þessi kríli.“ Börn og uppeldi Matur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Í nýjasta tölublaði Neytendasamtakanna er fjallað um umfangsmikla rannsókn Which, bresku neytendasamtakanna, á mat fyrir börn frá sex mánaða til þriggja ára sem sýnir að tilbúinn matur verði sífellt stærri hluti af mataræði ungbarna. Fjölmargar tegundir barnamatar í Bretlandi og Noregi uppfylli ekki kröfur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um næringu og ábyrga markaðssetningu. Birna Þórisdóttir, lektor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af svipaðri þróun hér á landi enda flestar vörutegundir innfluttar. „Við erum með mikið af mat í pokum eða skvísum og síðan er að aukast mjög mikið úrval af svona fingramat, sem er þá matur sem börnin geta týnt upp í sig sjálf,“ segir Birna. Samkvæmt íslenskum rannsóknum er neysla skvísa og annarra tilbúinna vara talsverð hér á landi. Mörg níu mánaða börn neyti þess konar matar jafnvel daglega. Það sé mikilvægt að börn venjist því að handleika mat og sjá hann. Þá hefur sæta í barnamat aukist töluvert síðustu ár. „Ef þetta er sogið bara beint upp úr skvísunni þá tapast mikið af skynjuninni sem fylgir því venjulega að borða. Það er áhyggjuefni. Það hafa rannsóknir sýnt að það tengist auknum líkum á matvendni þegar fram líður,“ segir hún. Skvísurnar geti þannig verið þroskaþjófar. „Leikskólakennarar hafa alveg talað um það að fá til sín börn sem eru orðin tveggja ára og kunna ekki að borða með skeið og gafli. Það skiptir auðvitað máli að mataræðið sé fjölbreytt og að helst sé verið að nota venjulegan mat sem fjölskyldan öll er að borða.“ Hún kallar eftir strangari reglum um gæði barnamatar. „Að gæðin séu þannig að við getum bara treyst því að þetta sé matur sem er góður fyrir þessi kríli.“
Börn og uppeldi Matur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira