Orðin hæsta kirkja í heimi Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2025 07:45 Milljónir ferðamanna heimsækja Sagrada Familia í Barcelona á hverju ári. EPA Kirkjan Sagrada Familia í Barcelona á Spáni varð í gær hæsta kirkja heims þegar byrjað var að koma fyrir neðri hluta kross á miðturni kirkjunnar. Framkvæmdir við kirkjuna Sagrada Familia hófust árið 1882 og standa enn yfir. Sagrada Familia er þar með orðin 162,91 metrar á hæð og einum metra hærri en dómkirkjan í Ulm í suðurhluta Þýskalands sem hefur um árabil borið titilinn „hæsta kirkja í heimi“. EPA Dómkirkjan í Ulm var í byggingu á árunum 1543 til 1890 og mælist 161,5 metrar á hæð. Sagrada Familia er nú einum metra hærri en reiknað er með að framkvæmdum á miðturninum ljúki á næsta ári og verði kirkjan þá 172 metrar. Það var arkitektinn Antoni Gaudi sem hannaði Sagrada Familia en hann reiknaði aldrei með að sjá hana fullkláraða. Einungis var búið að reisa einn turn kirkjunnar þegar Gaudi lést árið 1926. Neðsta hluta krossins á miðturni kirkjunnar var komið fyrir í gær. EPA Áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdum við miðturninn ljúki á næsta ári, þegar hundrað ár verða liðin frá dauða Gaudi. Áfram verður þó unnið að gerð ytra byrði kirkjunnar og innan í henni og er reiknað með að framkvæmdum ljúki á næstu tíu árum. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir kirkjuna á hverju ári, en á síðasta ári voru þeir um 4,9 milljónir talsins. 🤩 Today, the lower arm, the first part of the Cross of the tower of Jesus Christ has been placed! pic.twitter.com/wTSvX07Cj1— La Sagrada Família (@sagradafamilia) October 30, 2025 Dómkirkjan í Ulm er ekki lengur hæsta kirkja í heimi.Wikipedia Commons Spánn Arkitektúr Trúmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Sagrada Familia er þar með orðin 162,91 metrar á hæð og einum metra hærri en dómkirkjan í Ulm í suðurhluta Þýskalands sem hefur um árabil borið titilinn „hæsta kirkja í heimi“. EPA Dómkirkjan í Ulm var í byggingu á árunum 1543 til 1890 og mælist 161,5 metrar á hæð. Sagrada Familia er nú einum metra hærri en reiknað er með að framkvæmdum á miðturninum ljúki á næsta ári og verði kirkjan þá 172 metrar. Það var arkitektinn Antoni Gaudi sem hannaði Sagrada Familia en hann reiknaði aldrei með að sjá hana fullkláraða. Einungis var búið að reisa einn turn kirkjunnar þegar Gaudi lést árið 1926. Neðsta hluta krossins á miðturni kirkjunnar var komið fyrir í gær. EPA Áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdum við miðturninn ljúki á næsta ári, þegar hundrað ár verða liðin frá dauða Gaudi. Áfram verður þó unnið að gerð ytra byrði kirkjunnar og innan í henni og er reiknað með að framkvæmdum ljúki á næstu tíu árum. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir kirkjuna á hverju ári, en á síðasta ári voru þeir um 4,9 milljónir talsins. 🤩 Today, the lower arm, the first part of the Cross of the tower of Jesus Christ has been placed! pic.twitter.com/wTSvX07Cj1— La Sagrada Família (@sagradafamilia) October 30, 2025 Dómkirkjan í Ulm er ekki lengur hæsta kirkja í heimi.Wikipedia Commons
Spánn Arkitektúr Trúmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira