Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2025 06:01 Matheus Cunha og félagar í Manchester United verða í beinni útsendingu á Sýn Sport 2, þegar þeir mæta Nottingham Forest, og augu manna í Doc Zone á Sýn Sport verða eflaust einnig á leiknum. Getty/Simon Stacpoole Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. Allar beinar útsendingar má finna á vef Sýnar. Sýn Sport Strákarnir í Doc Zone fylgjast með öllu því helsta í boltanum, og jafnvel víðar, og hefja leik klukkan 14:40. Þeir stimpla sig svo út rétt áður en Lundúnaslagur Tottenham og Chelsea hefst klukkan 17:30. Um kvöldið eru svo Laugardagsmörkin, klukkan 19:35, áður en Liverpool tekur á móti Aston Villa og reynir að snúa við afleitu gengi sínu að undanförnu. Sýn Sport 2 Nottingham Forest og Manchester United mætast kl. 15 í afar áhugaverðum leik klukkan 15, þar sem Sean Dyche er mættur í brúna hjá Forest eftir að gagnrýnt Rúben Amorim og sagst sjálfur geta náð betri árangri með 4-4-2 kerfi en Amorim hefði gert með sínu 3-4-3 kerfi. Sýn Sport 3 Arsenal reynir að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, og halda marki sínu áfram hreinu eftir magnaðan októbermánuð, þegar liðið sækir Burnley heim klukkan 15. Sýn Sport 4-6 Á öðrum hliðarrásum Sýnar Sport má finna fleiri leiki klukkan 15 því þá mætast Brighton og Leeds, Crystal Palace og Brentford, og Fulham og Wolves. Sýn Sport Ísland Bónus-deild kvenna á sviðið á Sport Íslands rásunum. Hamar/Þór og Stjarnan mætast klukkan 15 og svo Keflavík og Njarðvík í alvöru grannaslag klukkan 17:15. Pílan á svo sviðið klukkan 20 þegar keppt verður í Kvikunni í Grindavík, á öðru kvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Búast má við afar spennandi kvöldi. Sýn Sport Ísland 2-4 Þrír leikir hefjast á sama tíma í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Valur tekur á móti KR, Ármann mætir Haukum og Grindavík fær Tindastól í heimsókn. Sýn Sport Ísland 5 Bein útsending frá Rolex Grand Final mótinu á DP heimsmótaröðinni í golfi hefst klukkan 11. Sýn Sport Viaplay Dagskráin á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30 með leik Leicester og Blackburn í ensku B-deildinni. QPR og Ipswich mætast svo klukkan 15 og þá tekur þýski boltinn við með stórleik Bayern München og Leverkusen. Um kvöldið er svo hægt að sjá NHL-leiki á milli Sharks og Avalanche, og Sabres og Capitals, og MLB-leik Blue Jays og Dodgers á miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Sjá meira
Allar beinar útsendingar má finna á vef Sýnar. Sýn Sport Strákarnir í Doc Zone fylgjast með öllu því helsta í boltanum, og jafnvel víðar, og hefja leik klukkan 14:40. Þeir stimpla sig svo út rétt áður en Lundúnaslagur Tottenham og Chelsea hefst klukkan 17:30. Um kvöldið eru svo Laugardagsmörkin, klukkan 19:35, áður en Liverpool tekur á móti Aston Villa og reynir að snúa við afleitu gengi sínu að undanförnu. Sýn Sport 2 Nottingham Forest og Manchester United mætast kl. 15 í afar áhugaverðum leik klukkan 15, þar sem Sean Dyche er mættur í brúna hjá Forest eftir að gagnrýnt Rúben Amorim og sagst sjálfur geta náð betri árangri með 4-4-2 kerfi en Amorim hefði gert með sínu 3-4-3 kerfi. Sýn Sport 3 Arsenal reynir að styrkja stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, og halda marki sínu áfram hreinu eftir magnaðan októbermánuð, þegar liðið sækir Burnley heim klukkan 15. Sýn Sport 4-6 Á öðrum hliðarrásum Sýnar Sport má finna fleiri leiki klukkan 15 því þá mætast Brighton og Leeds, Crystal Palace og Brentford, og Fulham og Wolves. Sýn Sport Ísland Bónus-deild kvenna á sviðið á Sport Íslands rásunum. Hamar/Þór og Stjarnan mætast klukkan 15 og svo Keflavík og Njarðvík í alvöru grannaslag klukkan 17:15. Pílan á svo sviðið klukkan 20 þegar keppt verður í Kvikunni í Grindavík, á öðru kvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Búast má við afar spennandi kvöldi. Sýn Sport Ísland 2-4 Þrír leikir hefjast á sama tíma í Bónus-deild kvenna, klukkan 19:15. Valur tekur á móti KR, Ármann mætir Haukum og Grindavík fær Tindastól í heimsókn. Sýn Sport Ísland 5 Bein útsending frá Rolex Grand Final mótinu á DP heimsmótaröðinni í golfi hefst klukkan 11. Sýn Sport Viaplay Dagskráin á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30 með leik Leicester og Blackburn í ensku B-deildinni. QPR og Ipswich mætast svo klukkan 15 og þá tekur þýski boltinn við með stórleik Bayern München og Leverkusen. Um kvöldið er svo hægt að sjá NHL-leiki á milli Sharks og Avalanche, og Sabres og Capitals, og MLB-leik Blue Jays og Dodgers á miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Sjá meira